Archive for category Uncategorized

þriðjudagur, 5. mar 2019

Hádegisfyrirlestur 12. mars: Byggingarsaga Hegningarhússins við Skólavörðustíg í ljósi betrunarheimspeki 19. aldar

Þriðjudaginn 12. mars flytur Hjörleifur Stefánsson hádegisfyrirlesturinn „Byggingarsaga Hegningarhússins við Skólavörðustíg í ljósi betrunarheimspeki 19. aldar“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Þjóðminjasafnið en hann er hluti af fyrirlestraröð félagsins, sem þetta misserið hefur yfirskriftina „Saga réttarfars og refsinga“. Í upphafi 19. aldar […]

Read more...

miðvikudagur, 13. feb 2019

Hádegisfyrirlestur 26. febrúar: Galdra- og brennudómar. Réttarfar Íslendinga á 17. öld

Þriðjudaginn 26. febrúar flytur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir hádegisfyrirlesturinn „Galdra- og brennudómar. Réttarfar Íslendinga á 17. öld“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Þjóðminjasafnið en hann er hluti af fyrirlestraröð félagsins, sem þetta misserið hefur yfirskriftina „Saga réttarfars og refsinga“. Á sautjándu öld komu […]

Read more...

þriðjudagur, 5. feb 2019

Hádegisfyrirlestur 12. febrúar: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum

Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Tryggvi Rúnar Brynjarsson hádegisfyrirlesturinn „Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Þjóðminjasafnið en hann er hluti af fyrirlestraröð félagsins, sem þetta misserið hefur yfirskriftina „Saga réttarfars og refsinga“. Í […]

Read more...

mánudagur, 21. jan 2019

Hádegisfyrirlestur 29. janúar: Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756

Þriðjudaginn 29. janúar flytur Þórunn Guðmundsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur hádegisfyrirlesturinn í samvinnu við Þjóðminjasafnið en hann er hluti af fyrirlestraröð félagsins, sem þetta misserið hefur yfirskriftina „Saga réttarfars og refsinga“. Sagnfræðingar og aðrir sem vilja skoða lífsferil einstaklinga á 18. öld út frá […]

Read more...

miðvikudagur, 9. jan 2019

Hádegisfyrirlestur 15. janúar: Scalia, Ginsburg og Keflavíkurstöðin. Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991

Þriðjudaginn 15. janúar flytur Arnór Gunnar Gunnarsson hádegisfyrirlesturinn „Scalia, Ginsburg og Keflavíkurstöðin. Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema þessa vors er réttarfar og refsingar. Um miðjan […]

Read more...

þriðjudagur, 20. nóv 2018

Hádegisfyrirlestur 27. nóvember: Manngerðar hörmungar á 16. öld. Dýrt er drottins orðið.

Þriðjudaginn 27. nóvember flytur Vilborg Auður Ísleifsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Manngerðar hörmungar á 16. öld. Dýrt er drottins orðið.“ Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er síðasta erindi þessa misserisins í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema þessa hausts er hörmungar. Sköpun nútímaríkisins og barátta […]

Read more...

þriðjudagur, 6. nóv 2018

Hádegisfyrirlestur 13. nóvember: Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

Þriðjudaginn 13. nóvember flytja Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fimmta erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema þessa hausts […]

Read more...

miðvikudagur, 24. okt 2018

Hádegisfyrirlestur 30. október: Menningarsaga eldgosa

Þriðjudaginn 30. október flytur Atli Antonsson hádegsfyrirlesturinn „Menningarsaga eldgosa“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fjórða erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema þessa hausts er hörmungar. Allar götur síðan goðar á Alþingi árið 1000 vísuðu til hraunrennslis á […]

Read more...

mánudagur, 8. okt 2018

Hádegisfyrirlestur 16. október: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Þriðjudaginn 16. október flytja Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottfreðsson hádegisfyrirlesturinn „Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðja erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema haustsins er að þessu […]

Read more...

mánudagur, 24. sep 2018

Hádegisfyrirlestur 2. október: Refsing guðs, náttúruhamfarir eða samfélagsmein? Um orsakir hungursneyða á Íslandi

Þriðjudaginn 2. október flytur Guðmundur Jónsson hádegisfyrirlesturinn „Refsing guðs, náttúruhamfarir eða samfélagsmein? Um orsakir hungursneyða á Íslandi“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annað erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema haustsins er að þessu sinni hörmungar. Sautjánda og […]

Read more...

þriðjudagur, 11. sep 2018

Hádegisfyrirlestur 18. september: Á milli Hitlers og Stalín: Mestu hörmungartímar Norðurlanda á 20. öld.

Þriðjudaginn 18. september flytur Valur Gunnarsson hádegisfyrirlesturinn „Á milli Hitlers og Stalín: Mestu hörmungartímar Norðurlanda á 20. öld“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsta erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema haustsins er að þessi sinni hörmungar. Seinni […]

Read more...

þriðjudagur, 10. apr 2018

Hádegisfyrirlestur 17. apríl: „Húsin sem eiga að standa“. Tillögur að bæjarskipulagi 1921-1938 og byggingararfur íslensks þéttbýlis

Þriðjudaginn 17. apríl flytur Haraldur Sigurðsson hádegisfyrirlesturinn „„Húsin sem eiga að standa“. Tillögur að bæjarskipulagi 1921-1938 og byggingararfur íslensks þéttbýlis”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er sjöunda og síðasta erindi þessa vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Frumkvöðlar skipulagsmála á Íslandi á […]

Read more...

mánudagur, 26. mar 2018

Delludanska, toddýsgildi og verkamenn moldugir frá verki sínu. Mót, átök og samblöndun menningar í Reykjavík 1900-1920

Þriðjudaginn 3. apríl flytur Íris Ellenberger hádegisfyrirlesturinn „Delludanska, toddýsgildi og verkamenn moldugir frá verki sínu. Mót, átök og samblöndun menningar í Reykjavík 1900-1920”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er sjötta og næstsíðasta erindi þessa vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Að undanförnu […]

Read more...

föstudagur, 16. mar 2018

Hádegisfyrirlestur 20. mars: Umskiptin frá húshitun með olíu/kolum til jarðvarma, 1930–1980: Hvað má læra af reynslu Íslendinga?

Þriðjudaginn 20. mars flytur Óðinn Melsted erindið „Umskiptin frá húshitun með olíu/kolum til jarðvarma, 1930–1980: Hvað má læra af reynslu Íslendinga?“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fimmta erindi þessa vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Á undanförnum misserum hefur verið lögð […]

Read more...

föstudagur, 2. mar 2018

Hádegisfyrirlestur 6. mars: Reykjavíkurflugvöllur. Saga flugvallarmálsins

Þriðjudaginn 6. mars flytur Arnþór Gunnarsson erindið „Reykjavíkurflugvöllur. Saga flugvallarmálsins.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fjórði fyrirlestur vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í fyrirlestrinum verður fjallað um langvinnar deilur um staðsetningu og starfsemi Reykjavíkurflugvallar allt frá því að Bretar gerðu […]

Read more...

föstudagur, 16. feb 2018

Hádegisfyrirlestur 20. febrúar: Sagan á sýningu? Um aðferðafræði safna og vinnu sagnfræðinga við miðlun sögu á Sjóminjasafninu í Reykjavík

Þriðjudaginn 20. febrúar flytja Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðbrandur Benediktsson erindið „Sagan á sýningu? Um aðferðafræði safna og vinnu sagnfræðinga við miðlun sögu á Sjóminjasafninu í Reykjavík.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðji fyrirlestur vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Nú […]

Read more...

föstudagur, 2. feb 2018

Hádegisfyrirlestur 6. febrúar: Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrútafjörð

Þriðjudaginn 6. febrúar flytur Vilhelm Vilhelmsson erindið „Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrútafjörð“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í útdrætti erindisins segir: Borðeyri við Hrútafjörð er líklega minnsti þéttbýliskjarni landsins. Þar búa […]

Read more...

föstudagur, 19. jan 2018

Hádegisfyrirlestur 23. janúar: Torfhúsabærinn Reykjavík. Híbýli tómthúsamanna á 19. öldinni

Þriðjudaginn 23. janúar flytur Hjörleifur Stefánsson erindið „Torfhúsabærinn Reykjavík. Híbýli tómthúsamanna á 19. öldinni“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsti fyrirlestur vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í útdrætti erindisins segir: Sú byggingarsaga Reykjavíkur fram til byrjunar 20. aldar sem er […]

Read more...

föstudagur, 5. jan 2018

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins vor 2018

23. janúar Hjörleifur Stefánsson: Torfhúsabærinn Reykjavík. Híbýli tómthúsmanna á 19. öldinni 6. febrúar Vilhelm Vilhelmsson: Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrútafjörð 20. febrúar Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðbrandur Benediktsson: Sagan á sýningu? Um aðferðafræði safna og vinnu sagnfræðinga við miðlun sögu á Sjóminjasafninu í Reykjavík 6. mars Arnþór Gunnarsson: Reykjavíkurflugvöllur. Flugvallarmálið fram að atkvæðagreiðslunni […]

Read more...

föstudagur, 8. des 2017

Hádegisfyrirlestur 12. desember: „Að hafa svo mikið upp úr lífinu sem auðið er“: Ólafur Davíðsson og hinsegin rými innan Lærða skólans á 19. öld

Þriðjudaginn 12. desember flytur Þorsteinn Vilhjálmsson erindið „„Að hafa svo mikið upp úr lífinu sem auðið er“: Ólafur Davíðsson og hinsegin rými innan Lærða skólans á 19. öld“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er sjöundi og síðasti fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í […]

Read more...

föstudagur, 24. nóv 2017

Hádegisfyrirlestur 28. nóvember: Rosenwein og Reddy. Fræðilegar samræður um sögulegar tilfinningar

Saga tilfinninga er funheitt rannsóknarsvið í sagnfræði og það er jafnvel farið að tala um „the Emotional Turn“ sambærilegt við „the Linguistic Turn“ og fleiri slíkar vendingar síðustu aldar í hugvísindum. Innan rannsóknarsviðsins eru átök og togstreita meðal fræðimanna eins og tíðkast í fræðaheiminum og verða að kallast afar tempruð og kurteis miðað við ýmislegt […]

Read more...

föstudagur, 10. nóv 2017

Hádegisfyrirlestur 14. nóvember: Gullkistan Djúp. Þróun byggðar og mannlífs við Ísafjarðardjúp

Þriðjudaginn 14. nóvember flytur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir erindið „Gullkistan Djúp. Þróun byggðar og mannlífs við Ísafjarðardjúp“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fimmti fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Ísafjarðardjúp hefur stundum verið nefnt Gullkistan vegna þeirra miklu náttúrugæða sem […]

Read more...

föstudagur, 27. okt 2017

Hádegisfyrirlestur 31. október: Fasismi og arfleifð evrópskrar nýlendustefnu. Áhrif útþenslustefnu stórveldanna á fasíska hugmyndafræði og framkvæmd

Þriðjudaginn 31. október flytur Pontus Järvstad erindið „Fasismi og arfleifð evrópskrar nýlendustefnu. Áhrif útþenslustefnu stórveldanna á fasíska hugmyndafræði og framkvæmd“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram á ensku í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fjórði fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Fyrirlestur Pontusar er byggður á […]

Read more...

föstudagur, 13. okt 2017

Hádegisfyrirlestur 17. október: Bankahrunið 2008 í sögulegu ljósi

Þriðjudaginn 17. október flytur Hannes Hólmsteinn Gissurarson erindið „Bankahrunið 2008 í sögulegu ljósi“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðji fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í fyrirlestri sínum beinir Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor sjónum að þeim lærdómum, sem Íslendingar geta […]

Read more...

föstudagur, 29. sep 2017

Hádegisfyrirlestur 3. október: Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013

Þriðjudaginn 3. október flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Icesave deilan setti mark sitt á íslenskt samfélag um árabil. Hrun fjármálakerfisins og […]

Read more...

þriðjudagur, 19. sep 2017

Hádegisfyrirlestur 19. september: Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904)

Þriðjudaginn 19. september flytur Kristín Bragadóttir erindið „Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904)”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsti fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Erindi Kristínar fjallar um efni doktorsritgerðar hennar í sagnfræði, „Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun […]

Read more...

mánudagur, 10. apr 2017

Hádegisfyrirlestur 18. apríl: Á jaðri hins pólitíska valds? Norskar drottningar á miðöldum

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir heldur síðasta hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins á vormisseri þriðjudaginn 18. apríl, og kallast hann „Á jaðri hins pólitíska valds? Norskar drottningar á miðöldum”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, en hádegisfyrirlestrarnir eru skipulagðir í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Kóngafólk er varla sá samfélagshópur sem fyrst kemur upp í hugann þegar rætt […]

Read more...

þriðjudagur, 28. mar 2017

Öræfabörn. Viðhorf til hreindýra á Íslandi á 18. og 19. öld

Þriðjudaginn 4. apríl flytjur Unnur Birna Karlsdóttir erindið „Öræfabörn. Viðhorf til hreindýra á Íslandi á 18. og 19. öld”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, en hann tilheyrir röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Fjallað verður um meginþræði í viðhorfum til hreindýra frá því þau voru flutt […]

Read more...

miðvikudagur, 15. mar 2017

Hádegisfyrirlestur 21. mars: Hrói höttur íslands? Ísleifur seki Jóhannesson og glæpaaldan í Langadal á öndverðri 19. öld

Þriðjudaginn 21. mars flytjur Vilhelm Vilhelmsson erindið „Hrói höttur íslands? Ísleifur seki Jóhannesson og glæpaaldan í Langadal á öndverðri 19. öld.” Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Ísleifur Jóhannesson frá Breiðavaði í Langadal, sem í samtíma sínum bar viðurnefnið „seki“, var þjóðsagnapersóna í lifanda lífi á fyrstu áratugum 19. aldar. […]

Read more...

þriðjudagur, 28. feb 2017

Hádegisfyrirlestur 7. mars: Ísland sem jaðarsvæði evrópskrar miðaldamenningar

Þriðjudaginn 7. mars flytur Gunnar Karlsson erindið „Ísland sem jaðarsvæði evrópskrar miðaldamenningar.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Íslendingar bjuggu, ásamt Grænlendingum, á ysta jaðri evrópskrar miðaldamenningar. Hvernig stóð á því að þeir sköpuðu bókmenntir sem hafa orðið […]

Read more...

þriðjudagur, 14. feb 2017

Hádegisfyrirlestur 21. febrúar: „Ég viðurkenni ekki tískuna, að „frjósa menn út““. Óþægilegar skoðanir þaggaðar

Þriðjudaginn 21. febrúar flytjur Úlfar Bragason erindið „Ég viðurkenni ekki tískuna, að „frjósa menn út““. Óþægilegar skoðanir þaggaðar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Jón Halldórsson, sem kenndi sig við Stóruvelli í Bárðardal (1838–1919), var meðal fyrstu Íslendinganna sem fluttust vestur um haf og gerðust landnemar í Ameríku. Í bókinni […]

Read more...

þriðjudagur, 31. jan 2017

Hádegisfyrirlestur 7. febrúar: „Hausavíxl á sýslumanni og sálusorgara“. Trúfrelsi og fyrsta borgaralega hjónavígslan á Íslandi

Þriðjudaginn 7. febrúar flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „„Hausavíxl á sýslumanni og sálusorgara“. Trúfrelsi og fyrsta borgaralega hjónavígslan á Íslandi“ á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Þau óvanalegu tíðindi að sýslumaður hefði gefið saman […]

Read more...

mánudagur, 16. jan 2017

Hádegisfyrirlestur 24. janúar: Fæðing hinnar íslensku lesbíu

Fyrsti hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins árið 2017 fer fram þriðjudaginn 24. janúar. Þá flytur Íris Ellenberger erindi sem hún kallar „Fæðing hinnar íslensku lesbíu“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Þegar rætt er um hinsegin fólk á Íslandi ber gjarna […]

Read more...

föstudagur, 25. nóv 2016

Hádegisfyrirlestur 29. nóvember: Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala

Þriðjudaginn 29. nóvember flytur Dr. Sigurgeir Guðjónsson erindið „Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í erindinu rekur Sigurgeir rannsóknarhefðir nágrannalandanna í geðheilbrigðissögu. Í kjölfarið verður kynnt hvaða kenningar […]

Read more...

miðvikudagur, 9. nóv 2016

Hádegisfyrirlestur 15. nóvember: Um sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum 1946–1996

Þriðjudaginn 15. nóvember flytur Jón Árni Friðjónsson erindi um sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum 1946–1996. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra sem skipulagðir eru í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Saga varð fyrst mikilvæg námsgrein í íslenskum skólum á heimastjórnartímanum. Sú söguskoðun sem þá mótaðist horfði ekki aðeins […]

Read more...

mánudagur, 31. okt 2016

Hádegisfyrirlestur 1. nóvember: Karlmenn í fæðingarhjálp

Þriðjudaginn 1. nóvember flytur Erla Dóris Halldórsdóttir doktor í sagnfræði erindið „Karlmenn í fæðingarhjálp.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í dag starfar enginn karlmaður sem ljósmóðir á Íslandi og svo hefur ekki verið frá því í byrjun 20. aldar. Karlmenn tóku þó á móti börnum og sá fyrsti sem […]

Read more...

miðvikudagur, 12. okt 2016

Hádegisfyrirlestur 18. október: Orðasaga

Þriðjudaginn, 18. október, flytur Katrín Axelsdóttir erindið Orðasaga á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en fyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Katrín Axelsdóttir er höfundur bókarinnar Sögur af orðum (2014). Bókin er doktorsritgerð hennar og fjallar um beygingarsögu nokkurra orða og orðahópa, einkum fornafna, sem […]

Read more...

miðvikudagur, 28. sep 2016

Hádegisfyrirlestur 4. október: Jartein og sakramenti: Nýir tímar, ný bjargráð

Þriðjudaginn, 4. október, flytur Skúli S. Ólafsson erindið „Jartein og sakramenti: Nýir tímar, ný bjargráð“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en fyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í fyrirlestrinum fjallar Skúli um altarissakramentið sem öðlaðist aukið vægi í stjórnsýslu, menningu og trúarlífi á Íslandi og víðar þar sem […]

Read more...

mánudagur, 12. sep 2016

Hádegisfyrirlestur 20. september: Skrifarinn byrjar bókina, en lesandinn lýkur henni: Njáluhandrit og lesendur þeirra

Þriðjudaginn 20. september hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins á haustmisseri með fyrirlestri Susanne Arthur, „Skrifarinn byrjar bókina, en lesandinn lýkur henni: Njáluhandrit og lesendur þeirra“, en fyrirlestraröð haustsins hefur yfirskriftina Nýlegar doktorsrannsóknir um söguleg efni. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en fyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Um það bil […]

Read more...

mánudagur, 22. ágú 2016

Fyrirlestur 3. september: Læknaréttarhöldin í Nürnberg

Laugardaginn 3. september næstkomandi standa Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Sagnfræðingafélag Íslands fyrir fyrirlestri þýska fræðimannsins Andreas Frewer um læknaréttarhöldin í Nürnberg 1946-1947. Fyrirlesturinn er á ensku og kallast „Physicians without Ethics? 70 Years Nuremberg Doctor´s Trial“. Hann fer fram í Þjóðminjasafninu og hefst kl. 10:00. Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar fóru fram réttarhöld í […]

Read more...

þriðjudagur, 19. apr 2016

Hádegisfyrirlestur 26. apríl: Félagabylgjan á 19. öld: forsenda fjöldahreyfinga?

Þriðjudaginn 26. apríl heldur Hrafnkell Lárusson síðasta hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í vor. Fyrirlesturinn kallast „Félagabylgjan á 19. öld: forsenda fjöldahreyfinga?“ Hann hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Fram eftir 19. öld var félagastarf á Íslandi fremur lítið og þátttaka í því ekki almenn. Þeir […]

Read more...

þriðjudagur, 5. apr 2016

Hádegisfyrirlestur 12. apríl: Samfélag fyrir alla! Framlag verkalýðshreyfingarinnar til velferðar í íslensku samfélagi

Þriðjudaginn 12. apríl mun Halldór Grönvold halda hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu sem hann kallar „Samfélag fyrir alla! Framlag verkalýðshreyfingarinnar til velferðar í íslensku samfélagi“. Fyrirlestur Halldórs var áður á dagskrá í mars en féll þá niður. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í […]

Read more...

þriðjudagur, 22. mar 2016

Hádegisfyrirlestur 29. mars: Fjöldahreyfingar með skýr gildi og virðingu fyrir náttúru

Þriðjudaginn 29. mars heldur Anna Kristjánsdóttir hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu sem hún kallar „Fjöldahreyfingar með skýr gildi og virðingu fyrir náttúru“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Fjallað er um fjöldahreyfingar með skýr gildi og áherslu, m.a. á náttúru landsins og að virða […]

Read more...

þriðjudagur, 8. mar 2016

Hádegisfyrirlestur 15. mars: Frumbýlingsárin

Þriðjudaginn 15. mars heldur Sigurður E. Guðmundsson hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu sem hann kallar „Frumbýlingsárin“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Í fyrirlestrinum verður fjallað um verkalýðsbaráttuna á tímabilinu 1921-1936 með megináherzlu á Togaravökulögin 1921 og 1928, Slysatryggingarnar 1925, Verkamannabústaðina 1929 og 1935 […]

Read more...

þriðjudagur, 9. feb 2016

Hádegisfyrirlestur 16. febrúar: „Í þarfir bindindisins“. Góðtemplarastúkur og áhrif mótandi orðræðu. Félagsleg og hugmyndaleg áhrif inn á 20. öld

Þriðjudaginn 16. febrúar heldur Nanna Þorbjörg Lárusdóttir hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu, sem hún nefnir „„Í þarfir bindindisins“. Góðtemplarastúkur og áhrif mótandi orðræðu. Félagsleg og hugmyndaleg áhrif inn á 20. öld“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Góðtemplarareglan var fyrirferðarmikil í íslensku samfélagi á […]

Read more...

miðvikudagur, 27. jan 2016

Hádegisfyrirlestur 2. febrúar: Vettvangur róttækra vinstri kvenna á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar

Þriðjudaginn 2. febrúar heldur Ragnheiður Kristjánsdóttir hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu, sem hún nefnir „Vettvangur róttækra vinstri kvenna á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Þegar horft er á róttæka vinstri hreyfingu á Íslandi frá sjónarhóli hefðbundinnar stjórnmálasögu […]

Read more...

þriðjudagur, 12. jan 2016

Hádegisfyrirlestur 19. janúar: Samvinnuhreyfing og samvinnuhugsjón

Hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands á vormisseri 2016 er helguð félagshreyfingum. Það er Helgi Skúli Kjartansson sem ríður á vaðið með fyrirlesturinn „Samvinnuhreyfing og samvinnuhugsjón“ þriðjudaginn 19. janúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Samvinnuhugsjónin, sem markaði starfsreglur og sjálfsvitund einnar öflugustu fjöldahreyfingar á […]

Read more...

mánudagur, 21. des 2015

Hádegisfyrirlestur 5. janúar: Ekkja elur dreng, sögusagnir kvikna um faðerni: hvað þýða heimildirnar?

Fyrirlestri Láru Magnúsardóttur sem halda átti 1. desember var frestað vegna veðurs. Lára mun í staðinn flytja fyrirlestur sinn þriðjudaginn 5. janúar 2016 kl. 12:05, en fyrirlestradagskrá vorannar hefst tveimur vikum síðar, 19. janúar. Lára Magnúsardóttir flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands þriðjudaginn 5. janúar 2016 sem nefnist „Ekkja elur dreng, sögusagnir kvikna um faðerni: […]

Read more...

Hádegisfyrirlestur 5. janúar: Ekkja elur dreng, sögusagnir kvikna um faðerni: hvað þýða heimildirnar?

Fyrirlestri Láru Magnúsardóttur sem halda átti 1. desember var frestað vegna veðurs. Lára mun í staðinn flytja fyrirlestur sinn þriðjudaginn 5. janúar 2016 kl. 12:05, en fyrirlestradagskrá vormisseris hefst tveimur vikum síðar, 19. janúar. Lára Magnúsardóttir flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands þriðjudaginn 5. janúar 2016 sem nefnist „Ekkja elur dreng, sögusagnir kvikna um faðerni: Hvað […]

Read more...

þriðjudagur, 8. des 2015

Hádegisfyrirlestur: Konur í karlaheimi

Þriðjudaginn 15. desember flytur Margrét Gunnarsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Konur í karlaheimi – sendibréf embættismanna 18. og 19. aldar sem heimildir um kynjasögu“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Yfirskrift fyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélagsins haustið 2015 er „Heimildir um konur/konur […]

Read more...

þriðjudagur, 10. nóv 2015

Hádegisfyrirlestur: Voru konur fátíðar allt fram á 20. öld?

Þriðjudaginn 17. nóvember flytur Guðný Hallgrímsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Voru konur fátíðar allt fram á 20. öld?“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en hádegisfyrirlestraröðin er skipulögð í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Það er þekkt staðreynd að íslenskar konur hafa nánast verið „ósýnilegar“ í menningarsögu fyrri alda. […]

Read more...

miðvikudagur, 28. okt 2015

Hádegisfyrirlestur: Ógiftar konur í hópi vesturfara

Þriðjudaginn 3. nóvember flytja Sigríður Matthíasdóttir og Þorgerður Einarsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Ógiftar konur í hópi vesturfara“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Konur voru fjölmennar í hópi íslenskra vesturfara. Þær hafa þó lítið verið rannsakaðar, og saga íslenskra Vesturfara hefur takmarkað verið skoðuð út frá […]

Read more...

þriðjudagur, 13. okt 2015

Hádegisfyrirlestur: Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld

Þriðjudaginn 20. október flytur Þórunn Sigurðardóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld“. Að venju fer fyrirlesturinn fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Tækifæriskvæði voru mjög vinsæl bókmenntagrein á 17. öld og eru varðveitt fjölmörg slík kvæði í íslenskum handritum síðari alda. Þau hafa þó […]

Read more...

miðvikudagur, 30. sep 2015

Hádegisfyrirlestur: Frá langhúsum til gangabæja. Áhrif kristnivæðingarinnar á veraldleg húsakynni og stöðu kvenna á Íslandi á miðöldum

Steinunn Kristjánsdóttir heldur hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins þriðjudaginn 6. október undir yfirskriftinni Frá langhúsum til gangabæja. Áhrif kristnivæðingarinnar á veraldleg húsakynni og stöðu kvenna á Íslandi á miðöldum. Fyrirlesturinn fer fram í Þjóðminjasafni Íslands og hefst kl. 12:05. Kristnivæðingin á víkingaöld og miðöldum hafði mikil áhrif á daglegt líf fólks í Evrópu. Fram koma skýrar breytingar í […]

Read more...

þriðjudagur, 15. sep 2015

Hádegisfyrirlestur: Konur innan sviga - týndu konurnar í handritasafni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns

Þriðjudaginn 22. september flytja Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Konur innan sviga - týndu konurnar í handritasafni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns“. Að venju fer fyrirlesturinn fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Segja má að heimur handritanna sé nokkuð karllægur. Lengi vel voru það aðallega karlar sem […]

Read more...

mánudagur, 31. ágú 2015

„Hún var með eldrauðar neglur og varir, en að öðru leyti ekkert athugaverð í útliti“. Skjalasafn ungmennaeftirlitsins og ímynd ástandsstúlkunnar

Þriðjudaginn 8. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju eftir sumarfrí. Þema hádegisfyrirlestranna að þessu sinni er Heimildir um konur/Konur í heimildum, en eins og kunnugt er er í ár haldið upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Sem fyrr fara hádegisfyrirlestrarnir fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast kl. 12:05. Það er Hafdís […]

Read more...

þriðjudagur, 31. mar 2015

Hádegisfyrirlestur: „Glöggt er gestsaugað“. Drengsmálið í ljósi danskra heimilda

Þriðjudaginn 7. apríl flytur Skafti Ingimarsson hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „„Glöggt er gestsaugað“. Drengsmálið í ljósi danskra heimilda“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl. 12:05. Drengsmálið svokallaða, eða Hvíta stríðið, eins og það er stundum nefnt, er meðal þekktustu atburða íslenskrar stjórnmálasögu. Í fyrirlestrinum fjallar Skafti Ingimarsson um þennan […]

Read more...

þriðjudagur, 17. mar 2015

Hádegisfyrirlestur: Fátækralöggjöfin frá 1907 til 1935 og sjálfsmynd reykvískra þurfamanna í upphafi 20. aldar

Þriðjudaginn 24. mars flytur Finnur Jónasson hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Fátækralöggjöfin frá 1907 til 1935 og sjálfsmynd reykvískra þurfamanna í upphafi 20. aldar“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Í fyrirlestrinum verður fjallað um fátækralöggjöfina á Íslandi frá árinu 1907 til ársins 1935 og framkvæmd hennar. Einnig verður […]

Read more...

miðvikudagur, 4. mar 2015

Hádegisfyrirlestur: Hreinlæti og óhreinlæti í lýsingum frá Íslandi og Grænlandi frá 18. öld og fram á hina 20.

Þriðjudaginn 10. mars flytur Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur og ritstjóri, hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni „Hreinlæti og óhreinlæti í lýsingum frá Íslandi og Grænlandi frá 18. öld og fram á hina 20.“ Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Í erindinu verður rætt um hvernig hugmyndir um óhreinlæti og hreinlæti […]

Read more...

þriðjudagur, 17. feb 2015

Hádegisfyrirlestur: Ríki og þekking í Bandaríkjunum á nítjándu öld

Þriðjudaginn 24. febrúar flytur Sveinn Máni Jóhannesson fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á vegum Sagnfræðingafélagsins Íslands. Fyrirlesturinn ber titilinn „Ríki og þekking í Bandaríkjunum á nítjándu öld“ og hefst kl. 12:05. Í fyrirlestrinum verður fjallað um samspil þekkingar og ríkisvalds í Bandaríkjunum á fyrri hluta nítjándu aldar. Markmiðið er að að varpa nýju ljósi á myndun […]

Read more...

mánudagur, 16. feb 2015

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins og Sögufélags

Bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldinn í nýjum húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Þórunnartúni 2 (áður Skúlatúni 2) í Reykjavík fimmtudagskvöldið 19. febrúar kl. 20:00-22:00. Á fundinum verður sjónum fyrst beint að ævisögum og hvaða ólíku tökum sagnaritarar geta tekið viðfangsefni sín. Síðan mun sagan snúast um Reykjavík í öllu sínu veldi, borgina sem var og […]

Read more...

þriðjudagur, 3. feb 2015

Hádegisfyrirlestur: Þær þráðinn spunnu. Konur í Vestmannaeyjum 1835-1980

Þriðjudaginn 10. febrúar nk. heldur Gunnhildur Hrólfsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Þær þráðinn spunnu. Konur í Vestmannaeyjum 1835-1980“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Fátt hefur verið tekið saman um konurnar í Vestmannaeyjum sem þurftu að lúta náttúruöflunum við vatnsskort og einangrun í erfiðri lífsbaráttu. Slóðin sem feta […]

Read more...

þriðjudagur, 20. jan 2015

Hádegisfyrirlestur: Ferð til fortíðar og sagnfræðingurinn í verki sínu

Hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands á vormisseri 2015 hefst þriðjudaginn 27. janúar nk. með fyrirlestri Erlu Huldu Halldórsdóttur, Ferð til fortíðar & sagnfræðingurinn í verki sínu. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05. Ferð til fortíðar & sagnfræðingurinn í verki sínu Þótt þeir tímar séu liðnir að sagnfræðingar ímyndi sér að þeir geti […]

Read more...

þriðjudagur, 25. nóv 2014

Hádegisfyrirlestrar: Söguskoðun, heimspeki og samfélag

Næstkomandi þriðjudag, 2. desember, halda Jón Ólafsson og Lára Magnúsardóttir hádegisfyrirlestra með yfirskriftinni „Söguskoðun, heimspeki og samfélag“ á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast kl. 12:05. Lýsing á fyrirlestri Jóns: Þegar kalda stríðinu lauk fyrir tæpum aldarfjórðungi virtist það algeng skoðun í samfélaginu að verkefni sagnfræðinga og annarra sem vildu […]

Read more...

þriðjudagur, 28. okt 2014

Hádegisfyrirlestrar: Vísindi, sannleikur og söguskoðun

Næstkomandi þriðjudag, 4. nóvember, munu Helgi Skúli Kjartansson og Axel Kristinsson flytja hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni Vísindi, sannleikur og söguskoðun. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 12:05. Mælikvarðinn á gildi eða réttmæti sagnfræðilegra lýsinga hlýtur að vera sannleikskrafan sjálf fremur en hvort þær þjóni góðum eða slæmum málstað. Við ætlumst til að […]

Read more...

þriðjudagur, 14. okt 2014

Hádegisfyrirlestrar: Þjóðarímyndir og söguskoðanir Íslendinga á ólíkum tímum

Næstkomandi þriðjudag, þann 21. október, halda Ann-Sofie Gremaud og Sverrir Jakobsson hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Þjóðarímyndir og söguskoðanir Íslendinga á ólíkum tímum“. Hádegisfyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast kl. 12:05. Í söguskoðunum manna birtast hugmyndir þeirra um eigin fortíð. Þeim fylgja ákveðnar ímyndir sem hópurinn eignar sér og ber saman við […]

Read more...

miðvikudagur, 1. okt 2014

Hádegisfyrirlestur: Að skrifa eigin sögu

Næstkomandi þriðjudag, þann 7. október, halda Hilmar Magnússon og Íris Ellenberger hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni „Að skrifa eigin sögu. Sagnfræði og hinsegin saga“. Fyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast kl. 12:05. Saga hinsegin fólks hefur ekki verið áberandi í sögubókum Íslendinga og henni hefur lítið verið sinnt af starfandi […]

Read more...

miðvikudagur, 17. sep 2014

Hádegisfyrirlestur: Að búa til söguskoðun

Næstkomandi þriðjudag, þann 23. september, munu sagnfræðingarnir Gunnar Karlsson og Súsanna Margrét Gestsdóttir flytja fyrstu hádegisfyrirlestra Sagnfræðingafélagsins á haustmisseri 2014 undir yfirskriftinni „Að búa til söguskoðun“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05. Kennarar og höfundar kennslubóka um sögu starfa beinlínis við það að miðla sögulegri þekkingu til nemenda. Í […]

Read more...

mánudagur, 24. feb 2014

Hádegisfyrirlestur á morgun: Gervasoni-málið. Viðhorf stjórnvalda og almennings til hælisleitanda.

Á morgun þriðjudag mun Björn Reynir Halldórsson flytja erindi sem kallast "Gervasoni-málið. Viðhorf stjórnvalda og almennings til hælisleitanda". Erindið er hluti af hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina "Nýjar rannsóknir í sagnfræði". Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05. Í lýsingu á erindinu segir: Árið 1980 sótti Frakkinn Patrick Gervasoni […]

Read more...

föstudagur, 11. jan 2013

„Uppgjör við fortíðina – Nýja sögulega skáldsagan í Rómönsku Ameríku“.

Kæru félagar, Næstkomandi þriðjudag, þann 15. janúar, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands á ný eftir stutt hlé yfir hátíðirnar. Á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor í spænsku við Háskóla Íslands ríður á vaðið að þessu sinni með erindi sínu: „Uppgjör við fortíðina – Nýja sögulega skáldsagan í Rómönsku Ameríku“. Fyrirlesturinn er […]

Read more...

föstudagur, 16. nóv 2012

Íslenska neyslusamfélagið. Úr neysluæði í kreppu.

Næstkomandi þriðjudag, þann 20. nóvember, verður sjötti hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur flytja erindið „Íslenska neyslusamfélagið. Úr neysluæði í kreppu“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05 og lýkur klukkan 13:00.

Read more...

þriðjudagur, 16. okt 2012

Velsæld í örbirgðarlandi?

Næstkomandi þriðjudag, þann 23. október, verður fjórði hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Margrét Gunnarsdóttir doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands flytja erindið „velsæld í örbirgðarlandi?“ Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05 og lýkur klukkan 13:00. Velsæld í örbirgðarlandi? Hvernig horfðu eymdartímar […]

Read more...

miðvikudagur, 3. okt 2012

Fátækt á Íslandi 1991-2004

Næstkomandi þriðjudag, þann 9. október, verður þriðji fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands flytja erindi sitt „Fátækt á Íslandi 1991-2004“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega kl. 12:05 Fátækt á Íslandi 1991-2004 Því var oft […]

Read more...

laugardagur, 10. mar 2012

Aðalfundur

Venjuleg aðalfundarstörf. Ólafur Rastrick heldur erindi að því loknu. 22. mars kl. 19:00 í Þjóðskjalasafni Íslands.

Read more...

föstudagur, 18. nóv 2011

Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Frummælendur: Skafti Ingimarsson: Íslenskir kommúnistar og söguskoðun kalda stríðsins Guðn Th. Jóhannesson: Samhengi Jón Ólafsson: Sovétsaga Íslands: Heimildir um íslenska vinstrimenn í Moskvu Ragnheiður Kristjánsdóttir: Má biðja um annað sjónarhorn.

Read more...

miðvikudagur, 21. sep 2011

Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum

Egggert Þór Bernharðsson lokar hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? með erindi sínu "Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum" þriðjudaginn 3. apríl næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er aðgangur sem fyrr öllum opin og ókeypis.  

Read more...

Mannfræði minninga - endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?

Hulda Proppé flytur erindi sitt "Mannfræði minninga - endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 20. mars næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á […]

Read more...

Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar

Sigurður Gylfi Magnússon flytur erindi sitt "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 6. mars næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum

Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir flytja erindi sitt "Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 21. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu

Úlfur Bragason flytur erindi sitt "Goðsagnir og minningar að baki Arons sgu" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga

Sigrún Sigurðardóttir flytur fyrirlestur sinn "Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?

Þorsteinn Helgason opnar hádegisfyrirlestraröðina Hvað eru minningar?  með fyrirlestri sínum "Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?" þriðjudaginn 10. janúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og aðgangur er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Minniháttar misnotkun?

Súsanna Margrét Gestsdóttir lokar fyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar?  með erindi sínu "Minniháttar misnotkun?" þriðjudaginn 6. desember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Hlutleysi í sagnfræði

Gunnar Karlsson flytur erindi sitt "Hlutleysi í sagnfræði" í röðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? þriðjudaginn 22. nóvember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Söguskoðanir og sögufalsanir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson opnar hefðbunda hádegisfyrirlestra með erindi sínu "Söguskoðanir og sögufalsanir" í röðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands og er öllum opin og ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

Read more...

Afmælisfagnaður

Í tilefni af afmæli félagsins er félagsmönnum boðið til afmælisfagnaðar að loknu málþingi. Fjölmennum í húsakynni Reykjavíkur-Akademíunnar, JL-húsinu, Hringbraut 121 milli 17 og 19 og þiggjum léttar veitingar.    

Read more...

Afmælismálþing

Sagnfræðingafélag Íslands fagnar 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun félagið standa fyrir málþingi í Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, nánar tiltekið í stofu 132, undir yfirskriftinni: Hvað er (mis)notkun sögunnar?   Fyrirlesarar verða: Íris Ellenberger Guðni Th. Jóhannesson Lára Magnúsardóttir Guðmundur Hálfdanarson   Dagskráin hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.30. Aðgangur er ókeypis […]

Read more...

föstudagur, 21. jan 2011

Bókafundur

Hinn árlegi bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður fimmtudaginn 27. janúar kl. 20 í húsnæði Sögufélags í Fischersundi. Fjallað verður um bækur Guðna Th. Jóhannessonar, Margrétar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálsdóttur og Þórs Whitehead. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn.

Read more...

miðvikudagur, 20. okt 2010

Aumastir allra?

Kvöldfundur í Sögufélagi þar sem starfsvettvangur sagnfræðinga verður ræddur. Stuttar framsögur frá fulltrúum HÍ, safna, kennara og sjálfstætt starfandi á undan almennum umræðum. Hvernig er starfsvettvangurinn, hvernig er námið í HÍ að skila störfum til útskrifaðra, hvernig nýtist sagnfræðin á vinnumarkaðinum? Og umfram allt erum við sagnfræðingar nægilega vakandi til að standa vörð um störf […]

Read more...

þriðjudagur, 14. sep 2010

Forystulið þjóðarinnar?

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir flytur erindi sitt, Forystulið þjóðarinnar? Kvennaíþróttir, karlmennska og þjóðerni, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 19. apríl kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Frá móðureðli til kynþokka

Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir flytja erindi sitt, Frá móðureðli til kynþokka. Mótun íslenskra kvenleikahugmynda 1900 til 2000, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 05. apríl kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Hver er munurinn á kynjasögu og kynferðissögu?

Svanur Pétursson flytur erindi sitt, Hver er munurinn á kynjasögu og kynferðissögu, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 22. mars kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Fjallkarl Íslands

Páll Björnsson flytur erindi sitt, Fjallkarl Íslands: Jón Sigurðsson forseti, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 08. mars kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Þóra og Kristinn

Rósa Magnúsardóttir flytur erindi sitt, Þóra og Kristinn: Ævisaga - hjónasaga - kynslóðasaga - kynjasaga?, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 22. febrúar kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Konur, handritamenning

Davíð Ólafsson flytur erindi sitt, Konur, handritamenning og bókmenntasaga hversdagsins, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 08. febrúar kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Um kvenfólk og brennivín

Erlingur Brynjólfsson flytur erindi sitt, Um kvenfólk og brennivín, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 25. janúar kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Nútímakonan

Erla Hulda Halldórsdóttir flytur erindi sitt, Nútímakonan, birtingarmynd hins ókvenlega, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað er kynjasaga? Þriðjudagurinn 11. janúar kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Afkynjun erfða

Már Jónsson flytur erindi sitt, Afkynjun erfða um miðja 19. öld: Framkvæmd og forsendur, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög? Þriðjudagurinn 23. nóvember kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Hvað má?

Guðni Th. Jóhannesson flytur erindi sitt, Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög? Þriðjudagurinn 26. október kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Hvað eru stjórnlög?

Björg Thorarensen flytur erindi sitt, Hað eru stjórnlög?, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög? Þriðjudagurinn 12. október kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Stjórnarskrá eða stefnuskrá?

Ágúst Þór Árnason flytur erindi sitt, Stjórnarskrá eða stefnuskrá?,  í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög? Þriðjudagurinn 28. september kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Lög eru nauðsynleg í réttarríki

Ragna Árnadóttir fyrrum dómsmálaráðherra flytur opnunarerindi í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög? Þriðjudagurinn 21. september kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

föstudagur, 16. apr 2010

Undir Hornafjarðarmána

11. landsbyggðaráðstefnan verður í ríki náttúrunnar undir Vatnajökli (með leyfi allra góðra vætta). Ráðstefnan er samstarfsverkefni Sagnfræðingafélags Íslands, Félags þjóðfræðinga, Fræðaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, Reykjavíkur-Akademíunnar og heimamanna. Nánari upplýsingar eru væntanlegar fljótlega.

Read more...

fimmtudagur, 25. mar 2010

Minningarráðstefna

Minningarráðstefna um Halldór Bjarnason í stofu 201 í Árnagarði kl. 13-16 laugardaginn 27. mars.

Read more...

sunnudagur, 14. mar 2010

Aðalfundur

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 27. mars nk. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 17. Dagskrá 1.       Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2.       Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til samþykktar. 3.       Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár 4.       Lagabreytingar (sjá tillögur stjórnar að lagabreytingum bls. 2-3 í Fréttabréfi félagsins). 5.       Kjör stjórnar. Kjör […]

Read more...

fimmtudagur, 4. feb 2010

Hvað er kreppa? Á Akureyri

AkureyrarAkademían og Sagnfræðingafélag Íslands standa að málþinginu Hvað er kreppa? mánudaginn 8. febrúar kl. 15 í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99 á Akureyri. Á málþinginu endurflytja Viðar Hreinsson, Sigrún Davíðsdóttir og Guðmundur Hálfdanarson fyrirlestrana sem þau héldu í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins haustið 2009 undir yfirskriftinni Hvað er kreppa? Aðgangur er ókeypis og allir eru boðnir velkomnir.

Read more...

föstudagur, 29. jan 2010

Höfundahádegi

Óskar Guðmundsson og Einar Kárason spjalla um tilurð og ritun nýútkominnar ævisögu Snorra Sturlusonar sem Óskar hefur nýlega sent frá sér. Í bókinni er saga Snorra sögð frá vöggu til grafar en um leið er bókin lýsing á merkilegu tímabili í sögu Íslands. Spjallið hefst kl. 12:00 mánudaginn 1. febrúar í Norræna Húsinu

Read more...

þriðjudagur, 22. des 2009

Bókafundur

Ævisögur verða þema bókafundar Sagnfræðingfélags Íslands og Sögufélags þann 14. janúar 2010. Fundurinn verður haldin í húsakynnum Sögufélags, Fischersundi 3, en dagskrá verður tilkynnt innan skamms. Vigdís. Kona verður forseti eftir Pál Valsson. Erla Hulda Halldórsdóttir rýnir. Mynd af Ragnari í Smára eftir Jón Karl Helgason. Sigrún Sigurðardóttir rýnir. Snorri. Ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 eftir […]

Read more...

sunnudagur, 20. des 2009

Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar

Guðni Th. Jóhannesson flytur erindi sitt Gunnar Thoroddsen og dómur sögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 13. apríl kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Dómi snúið?

Eggert Þór Bernharðsson flytur erindi sitt Dómi snúið? Viðhorf til braggasögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 30. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Vandræðalegir víkingar

Katla Kjartansdóttir flytur erindi sitt Vandræðalegir víkingar. Ímynd, arfur og tilfinningar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 16. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Gamall eða nýr tími á 18. öld?

Hrefna Róbertsdóttir flytur erindi sitt Gamall eða nýr tími á 18. öld? í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 2. mars kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

"Eg var ekki falur neinu valdi"

Jón Ygvi Jóhannsson flytur erindi sitt "Eg var ekki falur neinu valdi" Gunnar Gunnarsson og dómur sögunnar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 16. febrúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

"Útlent vald oss yfir dynur - Ísland hefur jarl!"

Úlfar Bragason flytur erindi sitt "Útlent vald oss yfir dynur - Ísland hefur jarl!" eftirmæli Gissurar Þorvaldssonar í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 2. febrúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

Dómur sögunnar er ævinlega rangur!

Sigurður Gylfi Magnússon flytur erindi sitt Dómur sögunnar er ævinlega rangur! og hefst þar með ný hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er dómur sögunnar? Þriðjudagurinn 19. janúar kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.

Read more...

miðvikudagur, 21. okt 2009

Kreppan og kunningjaþjóðfélagið

Sigrún Davíðsdóttir flytur erindið "Kreppan og kunningjaþjóðfélagið" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?

Read more...

þriðjudagur, 29. sep 2009

Áskriftarlistar við bókaútgáfu á átjándu öld

Fyrsti kvöldfundur vetrarins verður haldin miðvikudaginn 30. september kl. 20:00 í húsi Sögufélags við Fischersund. Þar mun Dr. Hugh Reid halda fyrirlestur um áskriftalista við bókaútgáfu á átjándu öld. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

þriðjudagur, 25. ágú 2009

Kreppan og kunningjaþjóðfélagið

Sigrún Davíðsdóttir flytur erindið Kreppan og kunningjaþjóðfélagið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?

Read more...

Er íslenskt fullveldi í kreppu?

Guðmundur Hálfdanarson flytur erindið Er íslenskt fullveldi í kreppu? sem er hluti hádegisfyrirlestrarðarinnar Hvað er kreppa?

Read more...

Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi

Guðmundur Jónsson flytur erindið Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?

Read more...

Ímyndarkreppa Skálholts og viðreisn þess um miðja síðustu öld

Skúli Sæland flytur erindi sitt Ímyndarkreppa Skálholts og viðreisn þess um miðja síðustu öld sem er hluti af hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?

Read more...

Íslenskur kreppukostur

Sólveig Ólafsdóttir flytur erindi sitt Íslenskur kreppukostur í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa?

Read more...

Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri

Fyrsti atburðurinn í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? verður málfundur. Katrín Jakobsdóttir menntamálráðherra, Viðar Hreinsson framkvæmdastjóri RA og Íris Ellenberger formaður Sagnfræðingafélagsins sitja fyrir svörum.

Read more...

föstudagur, 7. ágú 2009

Haustganga

Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og Heimir B. Janusarson garðyrkjustjóri munu leiða félagsmenn um Suðurgötukirkjugarðinn. Sagt verður frá fólkinu sem þar hvílir, flóru garðarins og öðru forvitnilegu sem snertir sögu garðsins. Síðasta haustganga félagsins tókst vel og er stefnan að hefja haustið framvegis á slíkum göngum. Gerum okkur góðan dag í hópi skemmtilegra félaga og mætum í […]

Read more...

sunnudagur, 19. apr 2009

Strandhögg

Landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi í samstarfi við Þjóðfræðistofu og ReykjavíkurAkademíuna. Ráðstefnan verður haldin á Ströndum, þar sem Þjóðfræðistofa hefur höfuðstöðvar sínar, helgina 12. - 14. júní 2009. Með þátttöku heimamanna og valinkunnra fræðimanna verður lögð áhersla á framsögu á vettvangi – allt frá Konungsvörðu og norður í Krossneslaug.

Read more...

fimmtudagur, 16. apr 2009

Skemmtiferð sagnfræðinga í Borgarnes

Sagnfræðingafélag Íslands hyggst standa fyrir sameiginlegri ferð félagsmanna (með mökum eða vinum) vestur í Borgarnes, hvar ferðalangar munu snæða saman ljúffenga máltíð á Landnámssetrinu og fara að því loknu á sýningu, eða sagnaþátt Einars Kárasonar, er nefnist Stormar og styrjaldir og fjallar um atburði Sturlungaaldar á sinn einstaka hátt. Samkvæmt dagskrá verður farið í rútu […]

Read more...

föstudagur, 13. mar 2009

Ragnar Aðalsteinsson: Þýðing andófs fyrir þróun réttarins

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður flytur erindið „Þýðing andófs fyrir þróun réttarins“ þriðjudaginn 17. mars kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina Hvað er andóf? Í lýsingu á erindinu segir: Í fyrirlestrinum verður einkum fjallað um borgarlega óhlýðni. Hugtakið verður skilgreint og afmarkað frá aðgerðum eins og löglegum […]

Read more...

laugardagur, 28. feb 2009

Jón Ólafsson: Þversögn andófsins 3. mars kl. 12.05

Jón Ólafsson heimspekingur flytur erindið „Þversögn andófsins“ þriðjudaginn 3. mars kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina Hvað er andóf? Í lýsingu á erindinu segir: Frjálslynd lýðræðishyggja samtímans gerir ráð fyrir að tjáningarfrelsi séu grundvallarréttindi. Það þýðir að rétturinn til að tjá hverskyns óánægju, andúð eða […]

Read more...

Aðalfundur Sagnfræðingafélagsins 21. mars

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 21. mars n.k. í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá 1) Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. 2) Endurskoðaðir reikningar kynntir og lagðir fram til samþykktar. 3) Lagabreytingar (engar tillögur að lagabreytingum hafa borist stjórn félagsins). 4) Kjör stjórnar. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og tveggja […]

Read more...

föstudagur, 27. feb 2009

Unnur María Bergsveinsdóttir: Loksins ertu sexí!

Þriðjudaginn 14. apríl flytur Unnur María Bergsveinsdóttir hádegisfyrirlesturinn "Loksins ertu sexí!" Íslenskur menningararfur í meðförum pönkara Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

þriðjudagur, 17. feb 2009

Hlaðvarp: Ótti við andóf veldur andófi og ótta

Fyrr í dag flutti Lára Magnúsardóttir hádegisfyrirlesturinn Ótti við andóf veldur andófi og ótta. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.

Read more...

föstudagur, 13. feb 2009

Lára Magnúsardóttir: Ótti við andóf veldur andófi og ótta, 17. febrúar kl. 12.05

Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur flytur erindið „Ótti við andóf veldur andófi og ótta“ þriðjudaginn 17. febrúar kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina Hvað er andóf?

Í lýsingu á erindinu segir:
Í sögu Vesturlanda var ótti við reiði Guðs lengst af sterkt afl sem hefur ekki aðeins sett svip sinn á líf almennings heldur einnig stjórnmálaþróun og réttarkerfi. Yfirvofandi dómur Guðs á hinsta degi átti þátt í því að veraldarhöfðingjar sættu sig við að deila valdi með kirkjunni, því af honum réðst hverjum yrði úthlutað eilífu lífi. Ekki var hægt að horfa framhjá jafnmikilvægum þætti í lífi hvers manns.

Read more...

þriðjudagur, 3. feb 2009

Árni Daníel Júlíusson: Andóf í akademíunni

Þriðjudaginn 3. febrúar flytur Árni Daníel Júlíusson hádegisfyrirlesturinn Andóf í akademíunni. Athugið að dagskrá vormisseris hefur verið breytt. Lára Magnúsardóttir sem átti að flytja fyrirlestur 3. febrúar flytur erindi sitt 17. febrúar.

Í lýsingu Árna á erindinu segir:
Meðal þess sem rætt hefur verið eftir hrun efnahagslífsins er ábyrgð akademíunnar. Spurt er af hverju menntamenn hafi ekki séð fyrir hvað væri að gerast og varað við því, þannig að tekið væri eftir. Í erindinu verða nokkrar mögulegar ástæður þess ræddar. Í fyrsta lagi var hugmyndafræði frjálshyggjunnar andsnúin því að rætt væri um samfélag og stórar heildir. Öll áhersla var á einstaklinginn og frelsi hans. Þetta hafði veruleg áhrif í akademíunni, því þrengt var að hug- og félagsvísindum og lítill áhugi af hálfu stjórnvalda á því að afla upplýsinga til að fá yfirsýn. Þetta sést best á því að Þjóðhagsstofnun var beinlínis lögð niður.

Read more...

föstudagur, 16. jan 2009

Árni Daníel Júlíusson: Andóf í akademíunni

Þriðjudaginn 3. febrúar flytur Árni Daníel Júlíusson hádegisfyrirlesturinn Andóf í akademíunni. Þar mun Árni leitast við að svara áleitnum spurningum um akademíuna og efnahagshrunið. Hver er ábyrgð menntamanna á hruni efnahagskerfisins? Af hverju sáu þeir það ekki fyrir, hvað dugar að halda uppi fræðasamfélagi ef það áttar sig ekki á efnahagshruni í uppsiglingu? Er ekki […]

Read more...

Hetjudáð eða hermdarverk? Kjartan Ólafsson opnar vormisseri hádegisfyrirlestrarraðar Sagnfræðingafélagsins undir yfirrskriftinni "Hvað er andóf?"

Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans, opnar fyrirlestraröðina með erindi sínu Hetjudáð eða hermdarverk? þriðjudaginn 20. janúar kl. 12:05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.

Í fyrri hluta erindisins verður fjallað um vissa atburði úr 20. aldar sögu nálægra Evrópuríkja og rætt þá meðal um annars hversu mjótt getur verið á munum þegar reynt er að flokka gerðir manna ýmist í hetjudáðir eða hermdarverk. Vakin verður athygli á með hvaða hætti framvinda sögunnar breytir stundum slíku mati og feykir til viðhorfum innan eins og sama hópsins.

Í síðari hluta fyrirlestursins verður fjallað um símahleranir íslenskra stjórnvalda hjá pólitískum andstæðingum þeirra á árunum 1949 – 1968. Þá lítur Kjartan meðal annars á rökin sem viðkomandi ráðherra beitti er hann bað um nefndar hleranir, rætt nokkuð hverjir það voru sem fyrir hlerunum urðu og um störf sín við að upplýsa málið.

Read more...

mánudagur, 10. nóv 2008

Júðar, negrar og tataralýður? Ótti, ógn og meintir útlenskir óvinir Íslands

Þriðjudaginn 11. nóvember flytur Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur hádegisfyrirlesturinn Júðar, negrar og tataralýður? Ótti, ógn og meintir útlenskir óvinir Íslands. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

mánudagur, 27. okt 2008

Viggó Ásgeirsson - "Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan

Þriðjudaginn 28. október flytur Viggó Ásgeirsson sagnfræðingur hádegisfyrirlesturinn Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan. Í lýsingu á efni erindisins segir: Í erindinu verður fjallað um spænsku veikina á árunum 1918-1919 en hún er skæðasti inflúensufaraldur sem gengið hefur yfir heiminn. Farið verður yfir það hvernig veikin barst til Íslands og til hvaða ráðstafana var […]

Read more...

þriðjudagur, 14. okt 2008

Hlaðvarp: Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi

Fyrr í dag flutti Guðmundur Jónsson hádegisfyrirlesturinn Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta.

Read more...

mánudagur, 13. okt 2008

Guðmundur Jónsson: Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær

Þriðjudaginn 14 október flytur Guðmundur Jónsson prófessor hádegisfyrirlesturinn: Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi. Um efnahagskreppur og óttann við þær. Í lýsingu á efni fyrirlestrarins segir: Á fjármálakreppan sem nú stendur yfir sér hliðstæður í hagsögu 20. aldarinnar eða er hún einstæður atburður? Í erindinu er leitast við að setja hrun fjármálakerfisins í sögulegt samhengi […]

Read more...

þriðjudagur, 30. sep 2008

Hlaðvarp - „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu

Fyrr í dag flutti Guðni Th. Jóhannesson hádegisfyrirlesturinn „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Erindið er nú aðgengilegt hér á vef Sagnfræðingafélagsins, smellið hér til að hlusta. Um fyrirlestur Guðna var fjallað á mbl.is strax í kjölfar flutnings. Sjá […]

Read more...

mánudagur, 29. sep 2008

Guðni Th. Jóhannesson: „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu

Þriðjudaginn 30 september flytur Guðni Th. Jóhannesson hádegisfyrirlesturinn „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Í erindinu verða rök yfirvalda fyrir hlerunum hverju sinni vegin og metin. Rakið verður hvað réð því að ákveðið var að hlera hjá sumum sósíalistum […]

Read more...

þriðjudagur, 16. sep 2008

Af hlaðborði aldarinnar. Áfangar og áræðni í íslenskri matarmenningu

Ráðstefnan Af hlaðborði aldarinnar, Áfangar og áræðni í íslenskri matarmenningu verður haldin í Iðnó laugardaginn 27. september 2008 kl. 14 - 17. Dagskrá: 14:00 Setning málþings – Laufey Steingrímsdóttir, formaður félagsins Matur – saga – menning, býður gesti velkomna. 14:05 Margrét Guðjónsdóttir: Skáli um þjóðbraut þvera. Upphaf greiðasölu á Íslandi. 14:35 Magnús Sveinn Helgason: Hófleg […]

Read more...

Hlaðvarp - Kalda stríðið - dómur sögunnar

Erindi Björns Bjarnasonar, Kalda stríðið - dómur sögunnar, er nú aðgengilegt á .mp3 formi hér á síðu Sagnfræðingafélagsins. Erindið flutti Björn í Þjóðminjasafni Íslands þriðjudaginn 16. september 2008. Smellið hér til að hlýða á erindið. Einnig má nálgast texta erindisins á heimasíðu Björns.

Read more...

mánudagur, 15. sep 2008

Ragnar Aðalsteinsson: Þýðing andófs fyrir lýðræðislega þróun réttarins

Þriðjudaginn 17. mars flytur Ragnar Aðalsteinsson hádegisfyrirlesturinn Þýðing andófs fyrir lýðræðislega þróun réttarins. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sigurður Líndal: Andófið gegn Atlantshafsbandalaginu 30. marz

Þriðjudaginn 31. mars flytur Sigurður Líndal hádegisfyrirlesturinn Andófið gegn Atlantshafsbandalaginu 30. marz. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Anna Agnarsdóttir: Stjórnarbylting á Íslandi 1809: Stóð Íslendingum á sama?

Þriðjudaginn 28. apríl flytur Anna Agnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn Stjórnarbylting á Íslandi 1809: Stóð Íslendingum á sama? Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Jón Ólafsson: Þversögn andófsins

Þriðjudaginn 3. mars flytur Jón Ólafsson hádegisfyrirlesturinn Þversögn andófsins. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Árni Daníel Júlíusson: Andóf í akademíunni

Þriðjudaginn 17. febrúar flytur Árni Daníel Júlíusson hádegisfyrirlesturinn Andóf í akademíunni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Lára Magnúsardóttir: Ótti við andóf veldur andófi og ótta

Þriðjudaginn 17. febrúar flytur Lára Magnúsardóttir hádegisfyrirlesturinn Ótti við andóf veldur andófi og ótta. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Kjartan Ólafsson: Hetjudáð eða hermdarverk?

Þriðjudaginn 20. janúar flytur Kjartan Ólafsson hádegisfyrirlesturinn Hetjudáð eða hermdarverk?Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er andóf? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Kristín Loftsdóttir: Framandi trú og kristnar rætur Íslands: Óttinn við að glata íslenskri menningu í fjölmenningarlegu samfélagi

Þriðjudaginn 9. desember flytur Kristín Loftsdóttir hádegisfyrirlesturinn Framandi trú og kristnar rætur Íslands: Óttinn við að glata íslenskri menningu í fjölmenningarlegu samfélagi. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Óttar Guðmundsson: „Best værirðu geymdur á Kleppi!“ Fordómar gegn geðsjúkum á liðinni öld

Þriðjudaginn 25. nóvember flytur Óttar Guðmundsson hádegisfyrirlesturinn „Best værirðu geymdur á Kleppi!“ Fordómar gegn geðsjúkum á liðinni öld. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hallfríður Þórarinsdóttir: Júðar, negrar og tataralýður – ótti, ógn og meintir útlenskir óvinir Íslands

Þriðjudaginn 11. nóvember flytur Hallfríður Þórarinsdóttir hádegisfyrirlesturinn Júðar, negrar og tataralýður – ótti, ógn og meintir útlenskir óvinir Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Viggó Ásgeirsson: Óttinn við sjúkdóma: Spænska veikin og fuglaflensan

Þriðjudaginn 28. október flytur Viggó Ásgeirsson hádegisfyrirlesturinn Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Guðmundur Jónsson: „Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi.“ Um efnahagskreppur á Íslandi og óttann við þær.

Þriðjudaginn 14. október flytur Guðmundur Jónsson hádegisfyrirlesturinn „Hallærasamt land en þó ekki óbyggjandi.“ Um efnahagskreppur á Íslandi og óttann við þær. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Guðni Th. Jóhannesson: „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu.

Þriðjudaginn 30 september flytur Guðni Th. Jóhannesson hádegisfyrirlesturinn „Með því að óttast má ...“ Ástæður símhlerana í kalda stríðinu. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Björn Bjarnason: Kalda stríðið - dómur sögunnar

Þriðjudaginn 16. september flytur Björn Bjarnason hádegisfyrirlesturinn Kalda stríðið - dómur sögunnar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

föstudagur, 12. sep 2008

Kalda stríðið - dómur sögunnar

Þriðjudaginn 16. september flytur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, hádegisfyrirlesturinn Kalda stríðið - dómur sögunnar. Í erindinu verður minnt á hernaðarlegt gildi Íslands á tímum kalda stríðsins og beinir höfundur athygli að þeim þætti átakanna milli austurs og vesturs, enda tók hann einkum til máls um þann þátt í umræðum á sínum tíma. Vakið er máls á […]

Read more...

þriðjudagur, 9. sep 2008

Hádegisfundir veturinn 2008-9

Nú haustar og því hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðinga félagsins á ný. Í þetta sinn munu fyrirlesarar reyna að svara spurningunum "Hvað er að óttast?" og "Hvað er andóf?". Dagskrá vetrarins er á þessa leið: 2008 - Hvað er að óttast? 16. september Björn Bjarnason: Kalda stríðið - dómur sögunnar. 30. september Guðni Th. Jóhannesson: „Með því […]

Read more...

miðvikudagur, 7. maí 2008

Hlaðvarp: Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía

Erindi Kristins Schram, Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía, er nú aðgengilegt á .mp3 formi hér á síðu Sagnfræðingafélagsins. Erindið flutti Kristinn í Þjóðminjasafni Íslands þriðjudaginn 6. mars 2008. Smellið hér til að hlýða á erindið. Athugið að vegna mannlegra mistaka vantar upphafssetningar Kristins á upptökuna.

Read more...

mánudagur, 5. maí 2008

Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía

Þriðjudaginn 6. maí flytur Kristinn Schram hádegisfyrirlesturinn Að endurheimta augnablikið: Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía. Kristinn er forstöðumaður Þjóðfræðistofu, stundakennari við H.Í og doktorsnemi við Edinborgarháskóla. Er kvikmyndun sjálfsagt tæki í vettvangsrannsóknum? Verður menning varðveitt í hreyfimynd og hljóði og síðan endurupplifuð? Hvers eðlis eru þjóðfræðilegar kvikmyndir? Hafa kvikmyndir eðli? Í fyrirlestrinum verður fjallað um kosti […]

Read more...

laugardagur, 26. apr 2008

Hlaðvarp: Er réttlætanlegt að henda ljósmynd?

Erindi Maríu Karenar Sigurðardóttur forvarðar og safnstjóra Ljósmyndasafns ReykjavíkurEr réttlætanlegt að henda ljósmynd? er nú aðgengilegt hér á síðu Sagnfræðingafélags Íslands. Erindið flutti hún í Þjóðminjasafni Íslands þriðjudaginn 22. apríl. Smellið hér til að hlýða á fyrirlestur Maríu.

Read more...

sunnudagur, 20. apr 2008

Er réttlætanlegt að henda ljósmynd?

Þriðjudaginn 22. apríl flytur María Karen Sigurðardóttir, forvörður og safnstjóri Ljósmyndasafns Reykjavíkur, hádegisfyrirlesturinn Er réttlætanlegt að henda ljósmynd? Af hverju varðveitum við gamlar ljósmyndir af fólki, jafnvel þótt enginn viti hvaða fólk er á myndunum? Getur verið að eftir því sem ljósmynd eldist, aukist menningarleg verðmæti hennar þar sem hún varðveitir brot af andrúmi sem […]

Read more...

þriðjudagur, 8. apr 2008

Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar

Fyrr í dag flutti Anna Lísa Rúnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Smellið hér til að hlýða á fyrirlestur Önnu.

Read more...

sunnudagur, 6. apr 2008

Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar

Þriðjudaginn 8. apríl flytur Anna Lísa Rúnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Þjóðminjasafni Íslands hefur verið falið að tryggja varðveislu torfhúsanna á Núpsstað í Fljótshverfi. Í þessu erindi verður kynnt nálgun og hugmyndafræði þessa verkefnis. Fjallað verður um þá alþjóðlegu sáttmála og kröfur heimsminjaskrár sem hafa haft áhrif á verkefnið, en einnig um […]

Read more...

þriðjudagur, 25. mar 2008

Hlaðvarp - Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar

Fyrr í dag flutti Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir,doktorsnemi í sagnfræði við háskólann í Gautaborg og gestafræðimaður á Þjóðminjasafni Íslands, fyrirlesturinn Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Smellið hér til að hlýða á fyrirlestur Önnu.

Read more...

fimmtudagur, 20. mar 2008

Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar

Þriðjudaginn 25. mars flytur Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir,doktorsnemi í sagnfræði við háskólann í Gautaborg og gestafræðimaður á Þjóðminjasafni Íslands, hádegisfyrirlesturinn Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar. Árið 1807 var Hinni konunglegu fornleifanefnd komið á fót í Kaupmannahöfn. Nefndinni var ætlað að friða fornleifar í ríkjum Danakonungs og safna forngripum til Fornnorræns safns […]

Read more...

sunnudagur, 9. mar 2008

Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni

Þriðjudaginn 11. mars flytur Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns Íslands, hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum […]

Read more...

fimmtudagur, 28. feb 2008

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands fer fram laugardaginn 8. mars í húsi Sögufélags við Fischersund. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá: Ársskýrsla kynnt og lögð fram til samþykktar. Endurskoðaðir reikningar kynntir og lagðir fram til samþykktar. Lagabreytingar (engar tillögur að lagabreytingum hafa borist stjórn félagsins). Kjör stjórnar. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og tveggja fulltrúa í Landsnefnd íslenskra sagnfræðinga […]

Read more...

fimmtudagur, 21. feb 2008

Varðveisla texta: hvað er það?

23. febrúar klukkan 12:05 flytur Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fyrirlesturinn Varðveisla texta: hvað er það? í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Varðveisluhugtakið verður tekið til umræðu og er fullyrt að það feli ekki eingöngu í sér vörslu eða gæslu á menningarlegum og sögulegum verðmætum, svo sem til […]

Read more...

laugardagur, 9. feb 2008

Hvað er að heyra? Varðveisla munnlegra heimilda.

Þriðjudaginn 12. febrúar flytur Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Unnur María ræðir um varðveislu munnlegra heimilda og ber fyrirlesturinn heitið Hvað er að heyra?. Unnur María er verkefnastjóri hjá Miðstöð munnlegrar sögu. Munnleg saga hefur í seinni tíð hlotið fulla viðurkenningu sem sagnfræðileg aðferð og nýtur sívaxandi vinsælda meðal þeirra sem […]

Read more...

þriðjudagur, 29. jan 2008

Hlaðvarp - Það er engum för til fjár að brjóta hauga

Fyrr í dag flutti Kristín Huld Sigurðardóttir erindið Það er engum för til fjár að brjóta hauga á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands. Þeir sem misstu af þessum skemmtilega fundi geta smellt hér til að hlýða á Kristínu á mp3 formi.

Read more...

föstudagur, 18. jan 2008

Að endurheimta augnablikið? Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía

Kristinn Schram þjóðfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Að endurheimta augnablikið? Þjóðfræði, kvikmyndatækni og írónía. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvenær hendir maður ljósmynd?

María Karen Sigurðardóttir forvörður flytur hádegisfyrirlesturinn Hvenær hendir maður ljósmynd? Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar

Anna Lísa Rúnarsdóttir mannfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

föstudagur, 11. jan 2008

Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar

Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Ólíkar hugmyndir um varðveislu fornminja á fyrri hluta nítjándu aldar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni

Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Varðveisla texta. Hvað er það?

Már Jónsson sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Varðveisla texta. Hvað er það? Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvað er að heyra? Varðveisla munnlegra heimilda

Unnur María Bergsveinsdóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Hvað er að heyra? Varðveisla munnlegra heimilda. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Það er engum til för til fjár að fara að brjóta hauga

Kristín Huld Sigurðarsdóttir fornleifafræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Það er engum til för til fjár að fara að brjóta hauga Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Syndaflóðið kemur eftir vorn dag

Hrafn Sveinbjarnarson sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Syndaflóðið kemur eftir vorn dag - um varðveislu íslenskra skjalasafna. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

þriðjudagur, 20. nóv 2007

Kvöldfundur - Æviskrárritun og ritskoðun

Stjórnir Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands hafa ákveðið að vera með kvöldfundi um sagnfræðileg efni a.m.k. einu sinni á misseri. ÞRIÐJUDAGINN (annað kvöld) 20. nóvember kl. 20:00 verður sá fyrsti og efnið verður Æviskrárritun og ritskoðun. Þessir fundir eru eingöngu auglýstir á Gammabrekka og heimasíðum félaganna og eru ætlaðir félagsmönnum. Fundurinn verður í húsnæði Sögufélags og […]

Read more...

fimmtudagur, 11. okt 2007

Hlaðvarp - Evrópska samkeppniskerfið

Hljóp tíminn frá þér síðasta þriðjudag? Misstir þú af spennandi hádegisfundi? Þú getur tekið gleði þína á ný því hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands er komið til að vera og miðar að því að auðvelda félagsmönnum að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað á hádegisfundum. Smellið hér til að hlusta á Axel Kristinsson flytja erindi […]

Read more...

mánudagur, 8. okt 2007

Evrópska samkeppniskerfið

Þriðjudaginn 9. október halda hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands "Hvað er Evrópa" áfram. Axel Kristinsson, sagnfræðingur, fjallar um evrópska samkeppniskerfið. Þótt saga Evrópu sé um sumt óvenjuleg er hún ekki eins einstök og Evrópubúar vilja gjarnan ímynda sér. Hún á margt sameiginlegt með sögu annarra samfélaga á ýmsum tímum og í ýmsum heimshlutum. Frá 11. öld og […]

Read more...

miðvikudagur, 26. sep 2007

Minn staður er hér þar sem Evrópa endar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur erindið Minn staður er hér þar sem Evrópa endar fimmtudaginn 22. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Uppruni Evrópu

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur erindið Uppruni Evrópu þriðjudaginn 6. nóvember 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvað er Evrópa? - hugmynd, álfa, ríkjasamband ...?

Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur flytur erindið Hvað er Evrópa? - hugmynd, álfa, ríkjasamband ...? þriðjudaginn 23. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Evrópska samkeppniskerfið

Axel Kristinsson sagnfræðingur flytur erindið Evrópska samkeppniskerfið þriðjudaginn 9. október 2007. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er Evrópa? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hlaðvarp - Erum við þá Rómverjar núna?

Hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands miðar að því að auðvelda félagsmönnum að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað á hádegisfundum. Smellið hér til að hlusta á Magnús Árna Magnússon flytja erindi sitt frá því fyrr í gær Erum við þá Rómverjar núna? Lesa má lýsingu á efni fyrirlestursins hér.

Read more...

laugardagur, 22. sep 2007

Erum við þá Rómverjar núna?

Þriðjudaginn 25. september heldur hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, "Hvað er Evrópa", áfram. Magnús Árni Magnússon, evrópufræðingur, spyr í erindi sínu Erum við þá Rómverjar núna? Í fyrirlestri Magnúsar verður fjallað um grunnspurninguna Hvað er Evrópa?, út frá tengslum við táknmyndir fortíðar og spurningunni um hvaða máli þær kunna að skipta í stjórnmálum samtímans. Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara […]

Read more...

þriðjudagur, 11. sep 2007

Hlaðvarp Sagnfræðingafélags Íslands

Í vetur verður aftur tekinn upp sá góði siður að hljóðrita hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands. Verða hljóðritanirnar gerðar aðgengilegar hér á vefsíðu félagsins. Smellið hér til að hlusta á Eirík Bergmann flytja erindi sitt frá því fyrr í dag Er Ísland í Evrópu Lesa má lýsingu á efni fyrirlestursins hér.

Read more...

miðvikudagur, 5. sep 2007

Er Ísland í Evrópu?

Þriðjudaginn 11. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju. Það er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs sem ríður á vaðið í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins. Eiríkur spyr, hvar á Ísland heima? Tvö gagnstæð öfl hafa undanfarið togtast á um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Eins og á við um önnur […]

Read more...

föstudagur, 25. maí 2007

Hálendi hugans - Landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags Þjóðfræðinga á Íslandi

9. landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldin á hinu nýja Heklusetri á Leirubakka í Landsveit í samvinnu við heimamenn helgina 1.-3. júní 2007. Nánari dagskrá og upplýsingar er að finna hér að neðan:

Read more...

föstudagur, 4. maí 2007

Stefnir í stjórnarkreppu? Fordæmi úr fortíðinni

Málþing um stjórnarmyndanir verður haldið föstudaginn 4. maí á milli klukkan 12:00 og 13:30 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Þingið er haldið á vegum Sagnfræðingafélags Íslands, Stofnunar um stjórnsýslu og stjórnmál og Morgunblaðsins. Dagskrá: Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur: Þingræði og myndun ríkisstjórna, 1944-1959. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur: Stjórnarandstöðumyndunarviðræður, 1971-1995. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur: Hverju breyttu […]

Read more...

miðvikudagur, 2. maí 2007

Miðlun menningararfs

Þriðjudaginn 8. maí 2007, flytur menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir erindið Miðlun menningararfs í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. kl. 12:05-12:55 Það er ekki verkefni stjórnmálamanna eða embættismanna að gefa út fyrirmæli um það hvernig beri að túlka menningararf Íslendinga þótt þeir geti haft sínar skoðanir eins og aðrir. Fyrst og fremst verður þessi túlkun til í fræðasamfélaginu […]

Read more...

fimmtudagur, 12. apr 2007

Ævar Kjartansson: Sagan sögð í útvarpi

Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands Þriðjudaginn 17. apríl 2007, kl. 12:05-12:55 Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu Aðgangur er ókeypis og öllum heimill Ævar Kjartansson: Sagan sögð í útvarpi. Vísun í erindi: Ýmsar sögur eru sagðar í útvarpi. Í 77 ár hefur Ríkisútvarpið, rétt einsog aðrar evrópskar þjóðmenningarstöðvar, verið farvegur margs konar sagna, einkasagna og þjóðarsögu. Þeir sem hafa […]

Read more...

sunnudagur, 1. apr 2007

Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi

Sagnfræðingurinn Eggert Þór Bernharðsson heldur erindið Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi. þiðjudaginn 3. apríl 2007 milli klukkan 12.05 og 12.55. Fyrirlestur Eggerts er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem fram fer í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Íslendingar eru safna- og sýningaglöð þjóð en á Íslandi eru einna flest söfn […]

Read more...

sunnudagur, 25. mar 2007

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands!

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík laugardaginn 31. mars. Fundurinn hefst kl. 16:00 og verður dagskrá hans svohljóðandi, í samræmi við lög félagsins sem má finna á heimasíðu þess, www.sagnfraedingafelag.net: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til samþykktar. […]

Read more...

þriðjudagur, 13. mar 2007

Arfur og miðlun:Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir

Gísli Sigurðsson flytur erindið Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Skráning á samtíðinni og rannsóknir á fortíðinni mótast af hugmyndafræði á hverjum tíma; hugmyndafræði sem hefur áhrif […]

Read more...

þriðjudagur, 6. mar 2007

Þorskastríðin 1958-1976

„Þorskastríð Breta og Íslendinga 1958-1976. Hugleiðingar um ólíka þjóðarhagsmuni, ójafnað í hernaði, stjórnun fjölmiðla og vald stjórnvalda yfir herafla.“ Fyrirlestur í boði Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu, föstudaginn 9. mars kl. 12:00-13:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirlesturinn verður á ensku. Fyrirlesari er Andrew Welch, fv. kapteinn í […]

Read more...

föstudagur, 2. mar 2007

Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 6. mars 2007

Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 6. mars 2007. Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu, kl. 12:05-12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þjóðveldisöldin kvikmynduð – Ágúst Guðmundsson Útdráttur höfundar: Þegar kvikmynda á eitthvað sem gerist á fyrri tímum fer hópur fólks í rannsóknarvinnu til að finna út eitt og annað um viðkomandi tíma. Þegar kemur að því tímabili […]

Read more...

miðvikudagur, 31. jan 2007

Þjóðveldisöldin kvikmynduð

Þriðjudaginn 6. mars flytur Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðamaður fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, "Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun" Fyrirlesturinn nefnist "Þjóðveldisöldin kvikmynduð" og er að venju í hádeginu í Þjóðminjasafni Íslands. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Þjóðveldisöldin kvikmynduð

Þriðjudaginn 6. mars heldur Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins, "Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun". Fyrirlesturinn nefnist "Þjóðveldisöldin kvikmynduð" og er að venju í hádeginu í Þjóðminjasafni Íslands.

Read more...

laugardagur, 9. des 2006

Bókakynning 12. desember

Árlegur bókakynningarfundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands verður í húsi Sögufélags við Fischersund þriðjudagskvöldið 12. desember. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir velkomnir á hann. Léttar veitingar verða í boði. Fyrri fundir hafa verið fjörlegir og fræðandi og víst er að engin breyting verður á í þetta sinn. Eftirfarandi bækur verða kynntar og ræddar í […]

Read more...

föstudagur, 10. nóv 2006

Agnes Arnórsdóttir: Hvað er íslensk sagnfræði?

Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 12:05-12:55. Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hin skráða íslenska saga hefur frá upphafi verið skrifuð út frá ákveðnum miðlægum hneigðum. Hinn kristni menningararfur var þar auðvitað allsráðandi, en sérstaklega voru elstu sagnaritarnir uppteknir af spurninginni um hvaða ættir og bændahöfðingjar hefðu numið hin mismunandi landsvæði og seinna […]

Read more...

fimmtudagur, 2. nóv 2006

Munnlegar heimildir. Möguleikar og sannleiksgildi

Hádegisfyrirlestur, Þjóðminjasafni Íslands, 7. nóvember, 12:05-12:55 Í fyrirlestrinum verður fjallað um munnlegar heimildir, sannleiksgildi þeirra og þá möguleika sem notkun þeirra felur í sér. Rætt verður um tengsl munnlegra heimilda við aðrar heimildir og hvernig þær aðferðafræðilegu spurningar, sem sagnfræðingurinn þarf að horfast í augu við þegar hann notar munnlegar heimildir, endurspegla þann vanda sem […]

Read more...

þriðjudagur, 31. okt 2006

BA-kvöld Fróða

Föstudagskvöldið 3. nóvember mun Fróði halda BA-kvöld þar sem þrír nemendur sem lokið hafa BA-prófi í sagnfræði kynna efni lokaritgerða sinna. Þau þrjú eru: Andri Steinn Snæbjörnsson, Jóhanna Ýr Jónsdóttir og Kristbjörn Helgi Björnsson. BA-kvöldið verður haldið í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar, Hringbraut 121, og hefst kl. 20:00. Léttar veitingar verða í boði Fróða.

Read more...

miðvikudagur, 25. okt 2006

Rannsóknaræfing á hausti

Rannsóknaræfing Félags íslenskra fræða – í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna, sagnfræðingafélag Íslands, Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Íslenska málfræðifélagið – verður að þessu sinni haldin við lok Hugvísindaþings, í Tunglinu, Iðusölum við Lækjargötu, laugardagskvöldið 4. nóvember næstkomandi. Húsið opnar klukkan 19.30 – borðhald hefst kl. 20.00 Veitingar Eftir hin andlegu hlaðborð Hugvísindaþings er tilvalið að gæða […]

Read more...

mánudagur, 16. okt 2006

Miðlun menningararfs

8. maí 2007: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flytur fyrirlesturinn Miðlun menningararfs í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sagan sögð og rædd. Þáttagerð og miðlun sögulegs efnis í útvarpi

Ævar Kjartansson útvarpsmaður flytur fyrirlesturinn Sagan sögð og rædd. Þáttagerð og miðlun sögulegs efnis í útvarpi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi

3. apríl 2007: Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Ferð til fortíðar. Sögusýningar á Íslandi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir

20. mars 2007: Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur flytur fyrirlesturinn Arfur og miðlun: Hugmyndafræði og nýjar rannsóknir í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Þjóðveldisöldin kvikmynduð

6. mars 2007: Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður flytur fyrirlesturinn Þjóðveldisöldin kvikmynduð í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Um heimildamyndir og þáttagerð

20. febrúar 2007: Ómar Ragnarsson fréttamaður flytur fyrirlesturinn Um heimildamyndir og þáttagerð í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Heimildagildi heimildamynda

6. febrúar 2007: Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur flytur fyrirlesturinn Heimildagildi heimildamynda í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sögukennsla. Nema hvað? Hvernig?

23. janúar 2007: Margrét Gestsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Sögukennsla. Nema hvað? Hvernig? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?

9. janúar 2007: Sverrir Jakobsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Sannast sagna: Efasemdir um gildi sannleikans fyrir sagnfræði og hvernig má eyða þeim

19. desember 2006: Róbert Haraldssson heimspekingur flytur fyrirlesturinn Sannast sagna: Efasemdir um gildi sannleikans fyrir sagnfræði og hvernig má eyða þeim í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Er til rétt saga? Um kanón í sagnfræði og sögukennslu

5. desember 2006: Þorsteinn Helgason sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Er til rétt saga? Um kanón í sagnfræði og sögukennslu í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði

21. nóvember 2006: Guðmundur Jónsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Read more...

Hvað er íslensk sagnfræði?

14. nóvember 2006: Agnes Arnórsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvað er íslensk sagnfræði? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hin skráða íslenska saga hefur frá upphafi verið skrifuð […]

Read more...

Hin þrjú andlit Klíó: Átökin í sagnfræðinni

Getur sagnfræði hjálpað fólki að grenna sig? Það var upphaflegt heiti næsta erindis í hádegisfundaröð félagsins sem verður haldinn þriðjudaginn 24. október, kl. 12:05-12:55, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesari er Árni Daníel Júlíusson og vera má að upphaflegri spurningu verði svarað. Annars segir í útdrætti fyrirlestrar: Að undanförnu hafa orðið hörð átök í sagnfræði hér […]

Read more...

föstudagur, 15. sep 2006

Að skrifa konur inn í þjóðarsögu

Fimmtudaginn 21. september kl. 12.15-13.15 flytur Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði flytur hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna-og kynjafræðum. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu. Yfirlitsrit um sögu hafa jafnan speglað valdastöðu karla í samfélögum fortíðar og því fjallað margfalt meira um karlmenn en konur. Þetta á jafnt við um svokallaða mannkynssögu sem Íslandssögu og […]

Read more...

þriðjudagur, 12. sep 2006

Antony Beevor - Stalíngrad og Berlín

10. október: Antony Beevor sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Stalíngrad og Berlín. Sagnfræðirannsóknir í Rússlandi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Athugið! Staðsetningu hefur verið breytt sökum góðrar fundarsóknar það sem af er veturs og mun Beevor tala í Hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands. Fundurinn hefst þó að venju klukkan 12:05.

Read more...

Anna Agnarsdóttir - Hvað er satt í sagnfræði?

26. september: Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvað er satt í sagnfræði? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Hlutverk sagnfræðingsins er að leita að sannleikanum um fortíðina. Hann má ekki skálda. Hann spyr: Hvað […]

Read more...

Þórarinn Eldjárn - Ljúgverðugleiki

Þórarinn Eldjárn skáld flytur fyrirlesturinn Ljúgverðugleiki í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05.

Read more...

This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com