Karl Jóhann

Articles by this author

  fimmtudagur, 29. mar 2012

  Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum

  Næstkomandi þriðjudag, 3. apríl, flytur Eggert Þór Bernharðsson lokaerindi hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Erindi sitt nefni Eggert "Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum." Sennilega hafa flestir reynslu af því að hafa flett gömlum fjölskyldualbúmum og haft gagn og gaman af. Í erindinu veltir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur upp ýmsum spurningum sem vaknað hafa við skoðun […]

  Read more...

  laugardagur, 24. mar 2012

  Fréttir af aðalfundi

  Síðastliðinn fimmtudag, 22. mars, fór aðalfundur Sagnfræðingafélagsins fram eins og lög gera ráð fyrir. Fréttir af honum eru þessar helstar: Sitjandi formaður Valur Freyr Steinarsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og var Unnur Birna Karlsdóttir kosin formaður félagsins til tveggja ára. Njörður Sigurðsson, Hugrún Reynisdóttir og Karl Garðarsson gáfu ekki kost á […]

  Read more...

  þriðjudagur, 20. mar 2012

  Hlaðvarp: Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð

  Í dag, 20. mars, hélt Hulda Proppé fyrirlestur sinn "Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Nú geta þeir sem ekki komust í Þjóðminjasafnið í hádeginu hlustað á erindið hér.

  Read more...

  fimmtudagur, 15. mar 2012

  Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð

  Næstkomandi þriðjudag, 20. mars, flytur Hulda Proppé erindi sitt "Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Minni hefur í síauknum mæli verið viðfangsefni mannfræðinga. Áhugi á minni og minningum innan mannfræðinnar […]

  Read more...

  sunnudagur, 11. mar 2012

  Aðalfundur og erindi

  Fimmtudaginn 22. mars heldur Sagnfræðingafélag Íslands aðalfund sinn á þriðju hæð Þjóðskjalasafns Íslands, kl. 19:00. Dagskráin hljóðar svo: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til samþykktar. 3. Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár. 4. Lagabreytingar. 5. Kjör stjórnar. Kjör tveggja endurskoðenda reikninga og tveggja fulltrúa […]

  Read more...

  miðvikudagur, 7. mar 2012

  Hlaðvarp: Að lifa í minningunni

  Í gær, þriðjudaginn 6. mars, flutti Sigurður Gylfi Magnússon erindi sitt "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið hér.      

  Read more...

  fimmtudagur, 1. mar 2012

  Að lifa í minningunni – stigmögnun sjálfstjáningar

  Næstkomandi þriðjudag flytur Sigurður Gylfi Magnússon fyrirlestur sinn "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Árum saman voru félagssagnfræðingar tregir til að nýta sér við rannsóknir persónulegar minningar fólks nema í mjög afmörkuðum tilgangi. Á síðari árum hefur orðið grundvallarbreytinga á hugmyndum fræðimanna um stöðu slíkra minninga í vísindarannsóknum. Í […]

  Read more...

  þriðjudagur, 21. feb 2012

  Hlaðvarp: Gleymska og tráma

  Fyrr í dag héldu Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið hér.

  Read more...

  mánudagur, 20. feb 2012

  Hlaðvarp: bókafundur

  Síðastliðinn þriðjudag, 14. febrúar, héldu Sögufélag og Sagnfræðingafélag Íslands árlegan bókafund sinn. Að þessu sinni var fjallað um bækurnar Ingibjörg eftir Margréti Gunnarsdóttur, Þingræði á Íslandi: samtíð og saga í ritstjórn Ragnheiðar Helgadóttur, Helga Skúla Magnússonar og Þorsteins Magnússonar, Jón forseti allur? eftir Pál Björnsson og Aldarsaga Háskóla Íslands 1911-2011  í ritstjórn Gunnars Karlssonar. Fundurinn […]

  Read more...

  laugardagur, 18. feb 2012

  Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum

  Næstkomandi þriðjudag, 21. febrúar halda Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Fyrirlesturinn mun skýra frá samanburðargreiningu á bókmenntalegri tjáningu á tráma, minni og gleymsku í kjölfar félagslegrar kreppu og fjalla um hlutverk bókmennta í sameiginlegum skilningi á fortíðinni og viðleitni til að knýja […]

  Read more...

This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Kristínu Svövu Tómasdóttur, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið kristinsvava@gmail.com

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com