Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Sagnfræðingafélags Íslands þann 30. september síðastliðinn. Eftir fyrsta stjórnarfund nýrrar stjórnar er verkum skipt sem hér segir: Markús Þ. Þórhallsson, formaður. Sverrir Jakobsson, varaformaður. Íris Gyða Guðbjargardóttir, ritari og skjalavörður. Ragnhildur Anna Kjartansdóttir, gjaldkeri. Brynjólfur Þór Guðmundsson, ritstjóri fréttabréfs. Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, vefstjóri. Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, meðstjórnandi.
Read more...