Þriðjudaginn 1. nóvember flytur Erla Dóris Halldórsdóttir doktor í sagnfræði erindið „Karlmenn í fæðingarhjálp.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í dag starfar enginn karlmaður sem ljósmóðir á Íslandi og svo hefur ekki verið frá því í byrjun 20. aldar. Karlmenn tóku þó á móti börnum og sá fyrsti sem […]
Read more...