Næstkomandi þriðjudag, þann 3. desember, mun Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir flytja erindi sem kallast: „Til heiðurs föðurlandinu – í nafni þjóðanna: Endurheimt (þjóð)minja úr dönsku safni.“ Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Hvað eru þjóðminjar?“ Í lýsingu á erindi Önnu Þorbjargar segir: Eftir miklar málaleitanir var helmingi safns íslenskra miðaldagripa í Þjóðminjasafni Danmerkur […]
Read more...