mánudagur, 23. sep 2013

Hádegisfyrirlestur: "Exploring nationalism and archealolgy in Iceland"

Næstkomandi þriðjudag, þann 24. september, mun Angelos Parigoris flytja erindið „Exploring nationalism and archaeology in Iceland“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Hvað eru þjóðminjar?“

Í lýsingu á erindinu segir:

The assertion that archaeology is a value-free neutral social science has long been abandoned. Within this framework, much academic research has concentrated on archaeology as a form of cultural production that has its origins in the politics of nationalism, colonialism and imperialism. In Iceland, the discipline’s relation to the strings of power is only partly understood and has not been extensively studied and researched. As proliferation is given to the teaching of the subtleties and practicalities of the discipline, a general unawareness exists as far as the significance of the archaeologist’s work to the political systems is concerned. This presentation intends to explore some of the key aspects of the intricate relationship of Icelandic archaeology with nationalism.

 

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og hefst stundvíslega klukkan 12.05.


This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com