Thursday, 19. Apr 2012

Könnun vegna hádegisfyrirlestra 2012-2013

Opnað hefur verið fyrir árlega kosningu um yfirskrift hádegisfyrirlestra Sagnfræðingafélagsins næsta vetur.

Hægt er að merkja við tvo möguleika.

Kosningu lýkur á hádegi þann 24. apríl næstkomandi.

Hver skal yfirskrift hádegisfyrirlestra næsta vetrar vera?

  • Hvað er fátækt? (33%, 43 Votes)
  • Hvað eru öfgar? (18%, 24 Votes)
  • Hvað er sögulegur skáldskapur? (17%, 23 Votes)
  • Hvað er (ó)menning? (15%, 20 Votes)
  • Hvað er (ó)náttúra? (9%, 12 Votes)
  • Hvað er kynverund? (8%, 10 Votes)

Total Voters: 74

Loading ... Loading ...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.