Archive for day 18. nóv 2011

föstudagur, 18. nóv 2011

Íslensk vinstri róttækni

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?   Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands að aldrei hafi verið skrifað eins mikið um eins lítinn flokk. Á grunni hans varð til öflugri hreyfing, Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn, sem síðar breyttist […]

Read more...

Hlutleysi í sagnfræði

Næstkomandi þriðjudag, 22. nóvember, mun Gunnar Karlsson halda fyrirlesturinn "Hlutleysi í sagnfræði" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Í erindinu verður leitast við að lýsa sanngjarnri og réttmætri kröfu um hlutleysi eða óhlutdrægni í sagnfræði. Höfundur setur fram eins konar reglu um hlutleysi sem kemur ekki í veg fyrir að sagnfræðingar geti borið lof eða […]

Read more...

This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com