sunnudagur, 31. okt 2010

Siðferði í lögum fellur niður

Fyrirhugaður fyrirlestur Láru Magnúsardóttur, Siðferði í lögum. Hver er aðili að afsökunarbeiðni?, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum.

Næsti hádegisfyrirlestur er því erindi Más Jónssonar, Afkynjun erfða um miðja 19. öld: Framkvæmd og forsendur, þann 23. nóvember næstkomandi. Verður það jafnframt síðasta erindi þessarar annar.


Þessi síða

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Einnig má hafa samband við Árna Daníel Júlíusson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið arnidan@akademia.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted through Árni Daníel Júlíusson: arnidan@akademia.is.

Leit á þessari síðu


RSS slóð á greinar. RSS slóð á ummæli.

Knúið af WordPress. Rétt XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 866-3131 - Tölvupóstur: viv13[hjá]hi.is