Archive for day 16. sep 2010

fimmtudagur, 16. sep 2010

Lög eru nauðsynleg í réttarríki

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður næstkomandi þriðjudag, 21. september, og hefst kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands. Þá flytur Ragna Árnadóttir erindi sitt Lög eru nauðsynleg í réttarríki og opnar með því fyrirlestraröðina Hvað eru lög? Íslenskt samfélag glímir við eftirköst bankahrunsins. Kallað er eftir breyttum stjórnarháttum og endurskoðun stjórnarskrár er í deiglunni. Fyrirsjáanlegt er að fjölmörg […]

Read more...

Hádegisfyrirlestrar 2010-2011

Nú hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins og verður sá fyrsti næstkomandi þriðjudag, 21. september. Ragna Árnadóttir fyrrum dómsmálaráðherra opnar þá röðina Hvað eru lög? Á eftir henni kemur svo hver fyrirlesarinn á fætur öðrum, eins og sjá má hér til hliðar. 11. janúar hefst svo röðin Hvað er kynjasaga? með fyrirlestri Erlu Huldu Halldórsdóttur. Fyrri part þeirrar […]

Read more...

This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com