Tuesday, 16. Feb 2010

Hlaðvarp: „Ég var ekki falur neinu valdi“

Fyrr í dag flutti Jón Yngvi Jóhannsson erindi um Gunnar Gunnarsson og dóm sögunnar. Fyrirlesturinn var hluti af röðinni  Hvað er dómur sögunnar? Nú er hægt að hlusta á herlegheitin en vert er að geta þess að upptakan er óvenju lágvær að þessu sinni. Hljóðskráin er hér.


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.