Tuesday, 3. Nov 2009

Hlaðvarp: Kreppan og kunningjaþjóðfélagið

Fyrr í dag flutti Sigrún Davíðsdóttir erindi sitt "Kreppan og kunningjaþjóðfélagið" í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er kreppa? Óhætt er að fullyrða að erindið hafi hlotið verðskuldaða athygli því um 170 manns hlýddu á Sigrúnu en það er met á þessum fundarstað. En þó margir hafi mætt á staðinn eru fjölmargir áhugasamir sem ekki komust að. Er því núna hægt að hlusta á erindið hér.


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.