Greinar frá 21. okt 2009

miðvikudagur, 21. okt 2009

Tæknilegir örðugleikar

Í gær, þriðjudaginn 20. október, flutti Skúli Sæland fyrirlestur sinn um ímyndarkreppu Skálholts á 20. öld og viðreisn staðarins í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? Að öllu jöfnu væri nú boðið upp á upptöku af fundinum en því miður heppnaðist upptakan ekki og verðum við því að taka viðstadda trúanlega í því að erindið og umræðurnar […]

Lesa áfram »

Þessi síða

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Einnig má hafa samband við Vilhelm Vilhelmsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið viv13@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted through Vilhelm Vilhelmsson: viv13@hi.is.

Leit á þessari síðu


RSS slóð á greinar. RSS slóð á ummæli.

Knúið af WordPress. Rétt XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 866-3131 - Tölvupóstur: viv13[hjá]hi.is