föstudagur, 5. jún 2009

Strandhögg

Vegna forfalla eru örfá sæti laus á Strandhögg, landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélagsins og Félags Þjóðfræðinga í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna og Þjóðfræðistofu. Ráðstefnan fer fram á ferðinni milli Hólmavíkur og Krossneslaugar. Á völdum stöðum munu fyrirlesarar halda erindi sem tengjast þema ráðstefnunnar, sambandi jaðars og miðju. Dagskrárrit með útdráttum má nálgast hér.

Ráðstefnugjald er 4500 kr. og í því felast allar rútuferðir, hádegisverður laugardag og sunnudag, grill á föstudagskvöld og kaffi á laugardag. Ráðstefnugestir sjá sjálfir um að panta og greiða fyrir gistingu.

Áhugasamir hafi skrái sig með því að senda Írisi Ellenberg tölvupóst.


This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com