Tuesday, 3. Feb 2009

Hlaðvarp: Hetjudáð eða hermdarverk?

Fyrirlestur Kjartans Ólafssonar Hetjudáð eða hermdarverk? er nú aðgengilegur hér á vef Sagnfræðingafélagsins. Smellið hér til að hlusta á erindið í heild sinni.

Kjartan hélt erindið aðeins einni klukkustund fyrir búsáhaldabyltingu þann örlagaríka dag 20. janúar 2009. Að erindinu loknu spurði Óttar M. Norðfjörð hvað Kjartan teldi að þyrfti að gerast til að mótmæli hlytu meiri meðbyr frá stjórnvöldum og almenningi. Smellið hér til að hlusta á svar Kjartans. Undir því hljómar Öskra, hreyfing byltingasinnaðra stúdenta, sem gengur fylktu liði með potta og pönnur á leið á Austurvöll.


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.