Archive for day 12. sep 2006

þriðjudagur, 12. sep 2006

Hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins hafin

Núna á hádegi þriðjudagsins 12. september hefst hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands á ný. Þema raðarinnar að þessu sinni er: „Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun.“ Þórarinn Eldjárn rithöfundur hefur leikinn með erindi sem nefnist Ljúgverðugleiki. Íslendingar hafa tekið sögulegum skáldsögum Þórarins vel og má þar nefna Brotahöfuð og Baróninn. Þær bækur vekja ýmsar skemmtilegar spurningar um […]

Read more...

Íslenskir sagnfræðingar. Fyrra bindi komið út.

Nýja bókin, Íslenskir sagnfræðingar. Fyrra bindi. Sagnfræðingatal og saga Sagnfræðingafélags Íslands. Ritstjórar Ívar Gissurarson, Páll Björnsson, Sigurður Gylfi Magnússon og Steingrímur Steinþórsson, er komin út. Hún kom úr prenti síðdegis á fimmtudag og eru allir sagnfræðingar hvattir til að tryggja sér stéttartalið á frábæru verði hjá útgefanda sem allra fyrst. Pantið núna í gegnum eftirfarandi […]

Read more...

This page

Um félagið

Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt. Félagið stendur reglulega fyrir opnum félagsfundum, ráðstefnum, og ýmsum fagtengdum fundum.

Póstfang félagsins er:
Sagnfræðingafélag Íslands
ReykjavíkurAkademían
Þórunnartún 2
IS-105 Reykjavík

Tölvupóstfang félagsins er: sagnfraedingafelagid@gmail.com

Einnig má hafa samband við Markús Þ. Þórhallsson, formann Sagnfræðingafélagsins, í gegnum tölvupóstfangið mth39@hi.is

About the Association

The Icelandic Association of Historians can be contacted via email: sagnfraedingafelagid@gmail.com.

Search this page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.

Fótur

Sagnfræðingafélag Íslands - Sími: 661-2671- Tölvupóstur: sagnfraedingafelagid@gmail.com