Sagnfræðingafélag Íslands boðar til fundar um tvær kvikmyndir sem sýndar hafa verið á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík að undanförnu: Der Untergang sem fjallar um síðustu daga Hitlers og liðsmanna hans í Berlín 1945 og Diarios de motocicleta sem greinir frá ferðalagi hins unga Ernestos "Che" Guevara og vinar hans um Suður-Ameríku árið 1952. Báðar myndirnar […]
Read more...