Archive for day 24. feb 2005

fimmtudagur, 24. feb 2005

Ályktun samþykkt á fundi Sagnfræðingafélags Íslands 23. febrúar 2005

Á fundi Sagnfræðingafélags Íslands þann 23. febrúar sl. um aðgengi að heimildum á söfnum, var samþykkt eftirfarandi ályktun sem Bragi Þorgrímur Ólafsson bar upp fyrir hönd stjórnar félagsins: Fundur Sagnfræðingafélags Íslands haldinn á Þjóðskjalasafni 23. febrúar 2005 ítrekar eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á málþingi félagsins þann 1. apríl árið 1989: Mikilvæg forsenda fyrir rannsóknum […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.