Archive for day 3. des 2004

föstudagur, 3. des 2004

Bókaveislan í desember

Hefðbundin bókaveisla Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldin fimmtudagskvöldið 16. desember í húsi Sögufélags í Fischersundi. Þarna gefst gott tækifæri til að fræðast um ýmis ný rit um sögu landsins. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir. Aðstandendur lofa skemmtilegri og fræðandi kvöldstund í hinum notalegu húsakynnum Sögufélags. Léttar veitingar verða á boðstólum. Bókaveislan […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.