Archive for day 27. nóv 2004

laugardagur, 27. nóv 2004

Jólarannsóknaræfing 11. desember

Árleg jólarannsóknaræfing Félags íslenskra fræða, Sagnfræðingafélags Íslands og Reykjavíkurakademíunnar verður haldin í Iðnó næsta laugardag. Húsið opnar kl. 19. Í boði er þriggja rétta glæsilegur jólakvöldverður. Veislustjóri verður Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur sem m.a. mun veita heppnum gestum kvöldsins bókagjöf frá Bjarti og JPV útgáfum. Ræðumaður kvöldsins verður Guðni Elísson og að loknu borðhaldi tekur tónlist […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.