Archive for day 30. maí 2004

sunnudagur, 30. maí 2004

Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju

Sagnfræðingafélag Íslands og Félag stjórnmálafræðinga boða til fundar miðvikudaginn 9. júní um pólitískt hlutverk forseta Íslands frá stofnun lýðveldis til okkar daga. Fundurinn verður haldinn í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121 (gamla JL-húsinu) og stendur frá 12:00 til 13:30. Þrír framsögumenn flytja erindi á fundinum: Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands: "Pólitísk völd og […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.