Archive for day 29. des 2003

mánudagur, 29. des 2003

Fundur í Þjóðminjasafni Íslands

Sagnfræðingafélagið og Félag sögukennara boða til fundar í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu fimmtudagskvöldið 8. janúar kl. 20:30. Dagskrá: Undirbúningur nýrrar grunnsýningar Þjóðminjasafns Íslands - Guðrún Guðmundsdóttir sýningarstjóri Grunnhugmynd sýningarinnar - Brynhildur Ingvarsdóttir sviðstjóri miðlunarsviðs Vinna að sýningargerð - Lilja Árnadóttir fagstjóri safnkosts Mótun safnfræðslu - Sigrún Kristjánsdóttir fagstjóri safnfræðslu Að loknum erindum verður boðið upp […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.