Archive for day 8. nóv 2003

laugardagur, 8. nóv 2003

"Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð"

Fimmtudagskvöldið 20. nóvember mun Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur halda erindi á sameiginlegum fundi Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags. Fjallað verður um baráttu Breta fyrir þröngri landhelgi 1948-64 og byggist á doktorsritgerð Guðna, Troubled Waters. Cod War, Fishing Disputes, and Britain's Fight for the Freedom of the High Seas, 1948-64 en Guðni mun verja hana við University […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.