Archive for day 3. nóv 2003

mánudagur, 3. nóv 2003

Manntalsafmæli 15. nóvember 2003

Vakin er athygli á málþingi um manntalið 1703 sem haldið verður í húsakynnum Hagstofu Íslands hinn 15. nóvember næstkomandi. Hagstofa Íslands, Félag um 18. aldar fræði, Sagnfræðingafélag Íslands, sagnfræðiskor Háskóla Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands standa að þinginu sem haldið er til að minnast 300 ára afmælis manntalsins. Meðal fyrirlesara er hinn kunni breski fræðimaður John […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.