Archive for day 17. mar 2003

mánudagur, 17. mar 2003

Íslendingabók á aðalfundi félagsins

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsi Sögufélags í Fischersundi laugardaginn 22. mars og hefst hann kl. 16:30. Áður en gengið verður til fomlegra aðalfundarstarfa mun Friðrik Skúlason tölvu- og ættfræðingur flytja erindi um ættfræðigrunninn Íslendingabók sem opnaður var á netinu nýlega. Friðrik mun reifa þá möguleika sem gagnagrunnur af þessu tagi getur opnað þeim […]

Read more...

Skáldaðar borgir

Þriðjudaginn 18. mars flytur Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur. Erindið nefnist "Skáldaðar borgir". Fundurinn fer fram í Norræna húsinu og stendur frá kl. 12:05 til 13:00. Hann er opinn öllu áhugafólki um sögu og skipulagsmál. Borgir leika mikið hlutverk sem staðir og sögusvið í nútímabókmenntum. […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.