Þriðjudaginn 4. febrúar flytja Skúli Sigurðsson vísindasagnfræðingur og Stefán Pálsson sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur. Erindið nefnist "Foruga fagra borg". Fundurinn fer fram í Norræna húsinu og stendur frá kl. 12:05 til 13:00. Hann er opinn öllu áhugafólki um sögu og skipulagsmál. Í erindi sínu munu fyrirlesarar […]
Read more...