Archive for day 9. des 2002

mánudagur, 9. des 2002

Uppskeruhátíð Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags

STAÐUR: Hús Sögufélags við Fischersund. DAGUR: Fimmtudagur 12. desember. TÍMI: Húsið opnar kl. 20:00 og dagskráin hefst kl. 20:30. SAMKOMUSTJÓRI: Eggert Þór Bernharðsson. Fjölmargir sagnfræðingar eru þátttakendur í jólabókaflóðinu í ár. Með þessari dagskrá vilja félögin auðvelda fólki að glöggva sig á úrvalinu. Hver höfundur fær sex mínútur til að segja stuttlega frá sínu verki […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.