Archive for day 14. okt 2002

mánudagur, 14. okt 2002

Á mörkum lífs og dauða

Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur á opnum fundi Sagnfræðingafélags Íslands fimmtudaginn 17. október. Erindið nefnist „Á mörkum lífs og dauða. Ungbarnadauðinn á Íslandi 1770-1920“ og byggir hún það á doktorsritgerð sinni sem hún varði í júní síðastliðnum við háskólann í Umeå í Svíþjóð. Rannsóknin var liður í norrænu verkefni um þróun ungbarna- og barnadauða á […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.