Archive for day 28. sep 2002

laugardagur, 28. sep 2002

Fyrirlestraröð: Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands

Áhugahópur um samvinnusögu og Sögufélag gangast fyrir fyrirlestraröð í október í húsakynnum Sögufélags að Fischersundi 3 í Reykjavík. Fundirnir, sem eru fimm talsins, verða á þriðjudagskvöldum klukkan 20.15-22.15. Tilefnið er að 20. febrúar síðastliðinn voru liðin 100 ár frá stofnun Sambands íslenskra samvinnufélaga að Ystafelli í Suður-Þingeyjarsýslu, en Sambandið heyrir nú sögunni til sem fyrirtæki. […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.