Þriðjudaginn 24. september heldur Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur. Erindið nefnist "Guðmundur Hannesson og skipulag Reykjavíkur". Fundurinn fer fram í Norræna húsinu og stendur frá kl. 12:05 til 13:00. Upp úr aldamótum 1900 voru skipulagsmál Reykjavíkur samtvinnuð baráttu um bætt heilsufar bæjarbúa. Það er því […]
Read more...