Archive for day 3. jan 2002

fimmtudagur, 3. jan 2002

Bókafundur

Hinn árvissi Bókafundur Sagnfræðingafélagsins fer fram í húsi Sögufélags fimmtudaginn 17. janúar og hefst kl. 20:30. Í þetta sinn verða þrjár bækur teknar fyrir: Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um bókina "Björg" eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, Már Jónsson ræðir um bókina "Landsins forbetran" eftir Hrefnu Róbertsdóttur, og Gunnar Karlsson tekur til umfjöllunar bókina "Uppgjör við umheiminn" […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.