Hin sígilda jólarannsóknaræfing Félags íslenskra fræða og Sagnfræðingafélagsins verður að þessu sinni haldin í Versölum í Iðnaðarmannahúsinu á Hallveigarstíg 1, laugardagskvöldið 24. nóvember. Sérlegur heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins er listaskáldið Einar Már Guðmundsson. Dagskráin hefst kl. 19:30. Boðið verður upp girnilegt steikarhlaðborð og dýrindis eftirrétti. Að málsverði loknum, fyrirlestri Einars Más og umræðum, verður stiginn […]
Read more...