Archive for day 18. okt 2001

fimmtudagur, 18. okt 2001

(Um)heimur Miðausturlanda

Kvöldfundur í ReykjavíkurAkademíu 24. okt. Magnús Þorkell Bernharðsson, lektor í miðausturlandafræðum við Hofstra-háskólann í New York, verður gestur á rabbfundi Sagnfræðingafélags Íslands miðvikudaginn 24. október. Fundurinn er haldinn í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna og fer fram í aðalfundarsal hennar á fjórðu hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121. Fundurinn hefst klukkan 20:30. Gestur okkar mun fyrst fara nokkrum […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.