Archive for day 5. okt 2001

föstudagur, 5. okt 2001

Heimsókn í Kvikmyndasafn Íslands

Laugardaginn 13. október býður Kvikmyndasafn Íslands í Hafnarfirði félagsmönnum í Sagnfræðingafélaginu og Félagi sögukennara í heimsókn. Ykkur er velkomið að taka með ykkur gesti. Heimsóknin hefst ekki fyrr kl. 16:30 til að fólk missi ekki af fyrirlestri Ole Feldbæks (KONGENS KØBENHAVN. HANDELENS HOVEDSTAD 1720-1814) sem hefst kl. 14:00 í Odda, stofu 101. Gert er ráð […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.