Archive for day 1. sep 2001

laugardagur, 1. sep 2001

Aðalfundur Sagnfræðingafélagsins 2001

Sagnfræðingafélagið heldur aðalfund sinn laugardaginn 8. september í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík og hefst hann kl. 17:00. Við upphaf fundarins mun Heimir Þorleifsson, sem sagnfræðinga best þekkir sögu skólans, ganga með okkur um hið sögufræga hús. Eins og allir vita eru nú liðin 150 ár frá Þjóðfundinum góðkunna og því þótti við hæfi að halda […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.