Archive for day 19. apr 2001

fimmtudagur, 19. apr 2001

Fundur um nýtt námsefni í sögu

Félag sögukennara og Sagnfræðingafélag Íslands standa fyrir sameiginlegum fræðslu- og umræðufundi um nýtt námsefni í sögu fyrir framhaldsskóla laugardaginn 28. apríl. Fundurinn fer fram í húsi Sögufélags í Fischersundi og hefst kl. 13:30. Kaffiveitingar verða í boði félaganna. Dagskráin verður sem hér segir: Jakob F. Ásgeirsson frá Nýja bókafélagsins (NB) ræðir um kennsluefni forlagsins í […]

Read more...

RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.