Fimmtudaginn 22. febrúar heldur Einar Már Guðmundsson erindi á kvöldfundi Sagnfræðingafélagsins sem hann nefnir "Saga og saga". Fundurinn fer fram í húsi Sögufélags við Fischersund og hefst kl. 20:30. Í erindi sínu mun hann velta fyrir sér muninum á "sagnfræði" og "skáldskap", m.a. með vísan til nýjustu verka sinna, bókanna "Fótspor á himnum" og "Draumar […]
Read more...